banner
fös 10.nóv 2017 12:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Í langt bann fyrir ađ gera grín ađ eineygđum fótboltamanni
Dean Shiels.
Dean Shiels.
Mynd: NordicPhotos
Kevin O'Hara, sóknarmađur Falkirk í Skotlandi, hefur veriđ dćmdur í átta leikja bann fyrir slćma hegđun inn á fótboltavellinum.

O'Hara níddist Dean Shiels, leikmanni Dunfermline, í leik sem fram fór í byrjun síđasta mánađar, nánar tiltekiđ 7. október.

Shiels missti annađ auga sitt í slysi sem barn og er núna međ glerauga, en O'Hara tók upp á ţví ađ gera grín ađ Shiels í leiknum.

Skoska knattspyrnusambandiđ tók ekki vel í ţađ og ákvađ ađ dćma O'Hara í átta leikja bann, en ţađ valdiđ usla í Skotlandi. Margir vilja meina ađ banniđ sé alltof langt.

Liđsfélagi O'Hara, Joe McKee, hefur veriđ kćrđur fyrir sama brot, en ţađ á eftir ađ dćma í hans máli.

Undir lok leiksins fékk Shiels beint rautt spjald fyrir mjög ljóta tćklingu á títtnefndum McKee.Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar