banner
miđ 11.okt 2017 21:15
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Draugamark hjálpađi Panama ađ komast á HM
Bandaríkjamenn missa af HM. Hér liggur Christian Pulisic svekktur.
Bandaríkjamenn missa af HM. Hér liggur Christian Pulisic svekktur.
Mynd: NordicPhotos
Panama tryggđi sér farseđilinn á sitt fyrsta Heimsmeistaramót međ ţví ađ vinna Kosta Ríka 2-1 í nótt.

Panama endađi í ţriđja sćti í CONCACAF-riđli undankeppninnar og fylgir Kosta Ríka og Mexíkó á HM í Rússlandi, ţar sem Ísland verđur ađ sjálfsögđu međal ţátttökulanda.

Kosta Ríka komst yfir í leiknum, en Panama jafnađi svo í upphafi seinni hálfleiks. Sigurmarkiđ kom svo ţegar tvćr mínútur voru eftir af uppbótartímanum, en ţađ gerđi Roman Torres.

Jöfnunarmark Panama átti ţó líklega aldrei ađ standa. Boltinn virđist ekki fara yfir línuna, en dómarinn dćmdi markiđ gott og gilt.

Í Hondúras og Bandaríkjunum ríkir mikil reiđi í augnablikinu.

Hondúras hefđi fariđ beint á HM ef markiđ hefđi ekki stađiđ og Bandaríkjamenn hefđu fariđ í umspil. Bandaríkjamenn eru hins vegar úr leik og Hondúras ţarf ađ fara í umspil.

Hér ađ neđan má sjá myndband.Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches