ţri 12.sep 2017 18:00
Magnús Már Einarsson
Assou-Ekotto: Mbappe öskrađi mjög hátt
Assou-Ekotto fćr rauđa spjaldiđ.
Assou-Ekotto fćr rauđa spjaldiđ.
Mynd: NordicPhotos
Benoit Assou-Ekotto, bakvörđur Metz, er allt annađ en ánćgđur međ rauđa spjaldiđ sem hann fékk í 5-1 tapinu gegn PSG á föstudaginn.

Assou-Ekotto, sem er fyrrum leikmađur Tottenham, fékk beint rautt spjald fyrir tćklingu á Kylian Mbappe. Sebastien Desiage, dómari leiksins, var fljótur ađ draga upp rauđa spjaldiđ en í endursýningu í sjónvarpi sást ađ Assou-Ekotto fór í boltann.

„Hann (Mbappe) öskrađi mjög hátt. Ég tek ţađ ekki af honum. Ţetta var mjög hátt öskur," sagđi Assou-Ekotto ósáttur međ spjaldiđ.

„Dómarinn getur tekiđ sér 30 sekúndur í ţetta, viđ erum ekki ađ drífa okkur. Mér fannst hann drífa sig í ađ taka ákvörđun."

„Lćrdómur sögunnar: Ţađ er betra ađ fara af krafti í leikmann og meiđa hann ţannig ađ viđ förum báđir út af frekar en ađ ég taki boltann og ţurfi samt ađ fara af velli."

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar