fös 13.okt 2017 05:55
Ívan Guđjón Baldursson
Ítalía um helgina - Sex stćrstu mćtast innbyrđis
Antonio Candreva og Mauro Icardi fagna marki gegn AC Milan.
Antonio Candreva og Mauro Icardi fagna marki gegn AC Milan.
Mynd: NordicPhotos
Ţađ er gífurlega spennandi helgi framundan í ítalska boltanum eftir steindautt landsleikjahlé fyrir Ítali sem ţurfa ađ fara í umspil til ađ komast á HM.

Helgin hefst á morgun ţegar Ítalíumeistarar Juventus taka á móti Lazio í gífurlega spennandi viđureign.

Síđar um kvöldiđ tekur Roma á móti Napoli í öđrum stórleik sem verđur ađ sjálfsögđu í beinni á SportTV, sem og fjórir ađrir leikir um helgina.

Fiorentina tekur á móti Emil Hallfređssyni og félögum í Udinese á sunnudaginn, Torino heimsćkir Crotone og Sampdoria fćr Atalanta í heimsókn áđur en ţriđji stórleikur helgarinnar á sér stađ, bardaginn um Mílanó.

Inter og Milan mćtast ţá í hatrömmum erkifjendaslag. Hvorugt liđiđ hefur virkađ sérlega sannfćrandi á tímabilinu en Inter er ţó búiđ ađ hala inn 19 stigum í sjö leikjum á međan Milan er ađeins međ 12.

Verona mćtir nýliđum Benevento í botnbaráttunni á mánudaginn, en hvorugu liđi hefur tekist ađ sigra leik fyrstu sjö umferđirnar.

Laugardagur:
16:00 Juventus - Lazio (SportTV)
18:45 Roma - Napoli (SportTV)

Sunnudagur:
10:30 Fiorentina - Udinese (SportTV)
13:00 Bologna - Spal
13:00 Cagliari - Genoa
13:00 Crotone - Torino
13:00 Sampdoria - Atalanta
13:00 Sassuolo - Chievo
18:45 Inter - Milan (SportTV)

Mánudagur:
18:45 Verona - Benevento (SportTV)
Stöđutaflan Ítalía
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 9 8 1 0 26 5 +21 25
2 Inter 9 7 2 0 17 5 +12 23
3 Juventus 9 7 1 1 27 9 +18 22
4 Lazio 9 7 1 1 24 10 +14 22
5 Roma 8 6 0 2 15 5 +10 18
6 Sampdoria 8 5 2 1 16 9 +7 17
7 Chievo 9 4 3 2 12 11 +1 15
8 Bologna 9 4 2 3 8 9 -1 14
9 Fiorentina 9 4 1 4 15 11 +4 13
10 Torino 9 3 4 2 14 14 0 13
11 Milan 9 4 1 4 12 13 -1 13
12 Atalanta 9 3 3 3 14 13 +1 12
13 Sassuolo 9 2 2 5 5 15 -10 8
14 Genoa 9 1 3 5 8 13 -5 6
15 Udinese 9 2 0 7 15 21 -6 6
16 Cagliari 9 2 0 7 6 17 -11 6
17 Crotone 9 1 3 5 6 19 -13 6
18 Verona 9 1 3 5 6 19 -13 6
19 Spal 9 1 2 6 7 15 -8 5
20 Benevento 9 0 0 9 2 22 -20 0
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
miđvikudagur 8. nóvember
A landsliđ karla vináttuleikir
14:45 Tékkland-Ísland
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
A landsliđ karla vináttuleikir
16:30 Katar-Ísland
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar