banner
fös 19.maí 2017 09:16
Magnús Már Einarsson
Ísland mćtir Brasilíu í lokaleik fyrir EM
Kvenaboltinn
watermark Marta mćtir á Laugardalsvöll.
Marta mćtir á Laugardalsvöll.
Mynd: NordicPhotos
Íslenska kvennalandsliđiđ mun mćta Brasilíu í vináttuleik ţann 13. júní en ţetta verđur kveđjuleikur íslenska liđsins áđur en haldiđ er á EM í Hollandi. Samningur milli KSÍ og brasilíska knattspyrnusambandsins um leikinn var undirritađur í gćrkvöldi.

Ísland leikur gegn Írlandi í Dublin fimmtudaginn 8. júní nćstkomandi og leikurinn viđ Brasilíu kemur svo hér heima fimm dögum síđar.

Landsliđsţjálfari Brasilíu hafđi greint frá leiknum á dögunum og KSÍ hefur nú stađfest ađ hann fari fram 13. júní.

Brasilía er eitt af sterkustu landsliđum heims en međal leikmanna er Marta sem leikur međ Orlando Pride en hún var útnefnd leikmađur ársins af FIFA fimm ár í röđ en jafnan veriđ međal ţeirra efstu í kjörinu.

Í brasilíska liđinu er einnig Thaisa Moreno en hún leikur međ Grindavík í Pepsi-deild kvenna.

Brasilía er í 9. sćti á heimslista FIFA en Ísland er í 18. sćti listans.

Miđasala á leikinn verđur auglýst á nćstu dögum.Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar