Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
Árni Freyr: Mér fannst við miklu betri
Kyle McLagan: Færð nýja sýn á fótbolta eftir heilt ár frá
Chris Brazell: Allir geta unnið alla
Jökull: Hlustum sem minnst á umræðuna
Brynjar Björn: Svekkjandi að ná ekki að halda út
Haraldur: Seinni hálfleikurinn var okkar eign
Rúnar: Vildum ekki vera í þessum Hawaii fótbolta
Gummi Kri: Náðu að henda sér helvíti mikið á skotin okkar á síðustu stundu
Aukaæfingin að skila sér hjá Dóra: Við þrír erum bestu vinir
Úlfur: Búnir að laga það sem við þurftum að laga frá því í fyrra
„Trúi ekki á grýlur en það er eitthvað helvíti sem er að trufla okkur"
Gunnar Heiðar: Það þurfti mikla þolinmæði
Dragan: Eigum ekki að fá á okkur svona mark en svona er fótboltinn
Jóhann Kristinn: Nú má Sandra fara að vara sig
Selma: Ætluðum að mæta tvíefldar til leiks
Sandra María: Gaman að fá ný nöfn í þetta
Egill Orri skoðar skóla í Danmörku - „Ætla gera mitt besta hjá Þór þangað til"
Ætlaði allt um koll að keyra á Akureyri - „Stuðningsmennirnir alveg geggjaðir"
„Búinn að breytast í Usain Bolt ef hann er að fara ná boltanum"
Arna Eiríks: Mig langaði eiginlega bara að fara gráta
   mán 23. maí 2016 11:29
Jóhann Ingi Hafþórsson
Laugardalsvelli
Emil Hallfreðs: Þýðir ekki að væla neitt
Icelandair
Emil Hallfreðsson á æfingu Íslands í dag.
Emil Hallfreðsson á æfingu Íslands í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Emil Hallfreðsson, leikmaður Udinese og landsliðsins segir tímabilið á Ítalíu hafa verið örðuvísi en hann hefur vanist undanfarið á Ítalíu. Hann hafði félagsskipti sem og liðunum sem hann spilaði með gekk ekki vel.

Hann segir hins vegar að menn læri ansi mikið á erfiðum tímum.

„Þetta var öðruvísi tímabil miðað við síðustu sex ár á Ítalíu en það þýðir ekki að væla neitt. Maður lærir helling af þessu og það væri skrítið ef þetta væri bara endalausir sigrar og gleði."

Hann segir standið á sér og spilamennskuna hafa verið góða undanfarið.

„Það er mjög fínt, ég spilaði einhverja 30 leiki á þessu tímabili og ég er ánægður með það."

„Ég er búinn að vera nokkuð ánægður með þetta en auðvitað vill maður alltaf gera betur."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner