banner
ţri 13.mar 2018 14:55
Elvar Geir Magnússon
Fram semur viđ brasilískan sóknarmann (Stađfest)
watermark Pedro Hipólito, ţjálfari Fram, ásamt sóknarmanninum Fred.
Pedro Hipólito, ţjálfari Fram, ásamt sóknarmanninum Fred.
Mynd: Fram
22 ára gamall sóknarmađur frá Brasilíu, Frederico Saraiva, hefur skrifađ undir samning viđ Fram í Inkasso-deildinni.

Fred, eins og hann er kallađur, hefur spilađ međ Sao Paulo RS, Gremio og Operario Ferroviario og hann hefur skorađ 12 mörk í 32 leikjum.

„Tilkoma Fred til Fram verđur til međ samstarfi viđ hina öflugu umbođsskrifstofu Etiminanbrazil sem rekin er af Valdir Sousa sem er vel ţekktur í knattspyrnuheiminum. Frá ţessu umbođsfyrirtćki hafa fariđ tugir leikmanna til miđausturlanda og asíu. Fred er hins vegar fyrsti leikmađurinn sem Etiminanbrazil setur á samning í Evrópu," segir í tilkynningu frá Fram.

Fram hefur ekki áđur samiđ viđ brasilískan leikmann og verđur mjög spennandi ađ sjá hvernig honum gengur ađ ađlagast ađstćđum hér á landi. Ţess má geta ađ Fred fór úr 32 stiga hita í Sao Paulo og lenti í 4 gráđu frosti í Keflavík. Viđbrigđin eru ţví umtalsverđ.

„Ţađ eru ţegar farin ađ sjást skemmtileg tilţrif á ćfingum, Fred er lágvaxinn, mjög hrađur, og afar leikinn. Tilkoma hans mun gefa ţjálfaranum meiri breidd í hópinn og auka sóknarkraftinn í sumar. Viđ bjóđum ţennan geđţekka leikmann velkominn í Fram og í íslenska knattspyrnu," segir í tilkynningu Fram.

Fram hafnađi í 9. sćti Inkasso-deildarinnar í fyrra.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
miđvikudagur 19. september
Pepsi-deild karla
19:15 Fylkir-Breiđablik
Floridana völlurinn
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion