Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
Höskuldur skoraði tvö: Var með ágætis tilfinningu í nýjum skóm
Jón Þór: Þessi leikur á eftir að nýtast okkur helling
Dóri staðfestir viðræðuslitin: Var kannski ekki eins og menn höfðu séð fyrir sér
Gummi Tóta: Vonaðist til að hjálparvörnin kæmi
Andri Lucas: Vonandi komumst við á stórmót eins fljótt og hægt er
Daníel Leó: Menn eru ennþá í áfalli
Hákon Arnar: Ég vona það fyrir framtíðina
Stefnan er sett á HM - „Maður lærir mest þegar á móti blæs“
„Ekkert eðlilega svekkjandi, ömurlegt bara"
Jói Berg: Grátlegt að vera svona nálægt þessu og ná ekki á EM
Jón Dagur: Líður eins og tímabilið sé búið
Hareide lítur björtum augum á framtíðina - „Þurfum fleiri varnarmenn"
Furðar sig á ákvörðun Rebrov - „Held að Guðmundsson skori"
Beðið um mynd í miðju viðtali - „Ef þú syngur með okkur í 90 mínútur þá ertu í Tólfunni"
Joey Drummer: Besta stund sem ég hef upplifað
Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld
Sjáðu auglýsinguna fyrir Bestu deildina 2024 - Þekkt andlit í nýjum aðstæðum
27 þúsund miðar seldir á Úkraína - Ísland í Wroclaw skálinni
Víðir Sig: Væri gaman ef annar draumur myndi rætast í þessari borg
Jói bjartsýnn á að geta spilað - „Það róaði taugarnar ansi mikið"
   lau 20. júlí 2019 16:51
Arnar Laufdal Arnarsson
Ejub: Synd að við kláruðum ekki leikinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ejub Purisevic var gríðarlega svekktur eftir grátlegt jafntefli gegn Gróttu í dag. Víkingar voru 2-1 yfir þangað til á 94. mínútu þegar Grótta fær víti og jafna leikinn í 2-2.

" Við vorum að spila á móti mjög góðu og vel þjálfuðu liði en við vorum á öllum sviðum betri, taktískt betri, fótboltalega betri, við fengum miklu miklu fleiri færi og það er synd við náðum ekki að klára þennan leik" Sagði Ejub eftir virkilega svekkjandi úrslit.

Lestu um leikinn: Grótta 2 -  2 Víkingur Ó.

Grótta fengu vafasamt víti í uppbótartíma sem Óliver Dagur kláraði af öryggi og enduðu leikar 2-2. "Við erum reglulega að fá á okkur víti, ég væri til í að sjá þetta aftur hvort þetta var víti eða ekki en málið er að við fáum nánast á okkur víti í hverjum einasta leik. " Sagði Ejub um vítaspyrnudóminn.

"Við erum búnir að missa þrjá til fjóra leikmenn og hvort við bætum við okkur, það þarf bara að koma í ljós" Sagði Ejub varðandi félagsskiptagluggann.

Virkilega flottur leikur sem hafði allt upp á að bjóða. Má lesa nánar um leikinn hérna.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner