banner
ţri 08.ágú 2017 13:30
Magnús Már Einarsson
Lárus Orri spáir í 14. umferđ Pepsi-deildarinnar
watermark Lárus Orri Sigurđsson.
Lárus Orri Sigurđsson.
Mynd: Sćvar Geir Sigurjónsson
Einar Örn Jónsson fékk tvo rétta ţegar hann spáđi í leikina í Pepsi-deildinni í síđustu viku.

Lárus Orri Sigurđsson, ţjálfari Ţórs, spáir í leikina í fjórtándu umferđinni sem fer fram í dag og á morgun.

Víkingur R . 2 - 0 ÍBV (18:00 í kvöld)
Er ekki ţriđjudagur eftir versló?

FH 2 - 1 Valur (19:15 í kvöld)
Ef mađur hlustar á viđtaliđ viđ Heimi eftir síđasta leik ţá held ég ađ ţađ sé ljóst ađ FH er ađ fara ađ vinna ţennan leik.

ÍA 1 - 3 KR (19:15 í kvöld)
Ţó ađ ţađ sé mikill Skagamađur í manni og mađur vill ađ skaginn fari ađ hala inn stig ţá held ég ađ KR sé of stór biti.

Fjölnir 1 - 3 KA (18:00 á morgun)
KA er međ of sterkt liđ fyrir Fjölni. Mannskapurinn hjá KA er gríđarlega öflugur og ţeir sigla ţessu auđveldlega í land.

Víkingur Ó. 2 - 0 Grindavík (19:15 á morgun)
Grindvíkingarnir eru alveg heillum horfnir og tapa fjórđa leiknum í röđ.

Stjarnan 2 - 3 Breiđablik (20:00 á morgun)
Ég held ađ Blikarnir haldi áfram runi og taki Stjörnuna á heimavelli í skemmtilegum leik. Stjarnan hefur veriđ ađ hiksta.

Sjá einnig:
Aron Sigurđarson - 4 réttir
Hjörtur Hjartarson - 4 réttir
Ingólfur Sigurđsson - 4 réttir
Rikki G - 4 réttir
Benedikt Bóas og Stefán Árni - 3 réttir
Egill Ploder - 3 réttir
Halldór Jón Sigurđsson - 3 réttir
Einar Örn Jónsson - 2 réttir
Tryggvi Guđmundsson - 2 réttir
Sóli Hólm - 2 réttir
Hörđur Björgvin Magnússon - 1 réttur
Kjartan Atli Kjartansson - 1 réttur
Hjálmar Örn Jóhannsson - 0 réttir
Pepsi-deild karla
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 22 15 5 2 43 - 20 +23 50
2.    Stjarnan 22 10 8 4 46 - 25 +21 38
3.    FH 22 9 8 5 33 - 25 +8 35
4.    KR 22 8 7 7 31 - 29 +2 31
5.    Grindavík 22 9 4 9 31 - 39 -8 31
6.    Breiđablik 22 9 3 10 34 - 35 -1 30
7.    KA 22 7 8 7 37 - 31 +6 29
8.    Víkingur R. 22 7 6 9 32 - 36 -4 27
9.    ÍBV 22 7 4 11 32 - 38 -6 25
10.    Fjölnir 22 6 7 9 32 - 40 -8 25
11.    Víkingur Ó. 22 6 4 12 24 - 44 -20 22
12.    ÍA 22 3 8 11 28 - 41 -13 17
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches