banner
sun 30.júl 2017 12:00
Magnús Már Einarsson
Einar Örn spáir í leiki ţrettándu umferđar
watermark Einar Örn Jónsson.
Einar Örn Jónsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Stjarnan vinnur í dag samkvćmt spá Einars.
Stjarnan vinnur í dag samkvćmt spá Einars.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Rikki G var međ fjóra rétta ţegar hann spáđi í síđustu umferđ í pepsi-deildinni.

Einar Örn Jónsson, íţróttafréttamađur á RÚV, spáir í ţrettándu umferđina sem hefst í dag.

ÍBV - Stjarnan 2 (17:00 í dag) Er ţetta ekki gamla og góđa klisjan međ liđ sem mćtast í deild og bikar međ stuttu millibili? ÍBV vann bikarinn, Stjarnan tekur ţetta og heldur pressu á Val.

Breiđablik - Fjölnir 2 (19:15 á morgun) Tveir út, einn inn hjá Blikum. Sú breyting er meiri en Blikar vilja vera af láta sjálfir og ţeir tapa sannfćrandi gegn Fjölni. Fjölnismenn líka fúlir eftir tap gegn KR, verđa grimmir ţó ţetta sé í Kópavogi.

KR - Víkingur Ó 1 (19:15 á morgun) Úff, sem uppalinn Valsari er erfitt ađ spá KR sigri en ég held ţeir vinni samt. Enginn glans en ţrjú stig vestur yfir lćk.

Grindavík - Víkingur R X (19:15 á morgun) Er blađran sprungin í Grindavík? Er Logi sprunginn í Fossvoginum? Ég ćtla ekki ađ svara ţví. Segi pass. Jafntefli. Höfum ţađ 2-2 svo fólk fái eitthvađ fyrir aurinn.

Valur - ÍA 1 (20:00 á morgun) Ţrjú stig á Hlíđarenda. PP mćttur og farinn ađ skora og ef Valur ćtlar sér titilinn eru ţetta stig sem mega ekki tapast.

KA - FH 2 (16:00 á laugardaginn) Jahá, ţú segir nokkuđ. KA ađeins ađ festast í miđjupakkanum sem er ađ harđna. FH-ingar eru hins vegar ađ finna taktinn og ţeir taka sigur fyrir norđan. Gleđin sem var í vor á Akureyri er ađeins ađ breytast í harđan raunveruleika.

Sjá einnig:
Aron Sigurđarson - 4 réttir
Hjörtur Hjartarson - 4 réttir
Ingólfur Sigurđsson - 4 réttir
Rikki G - 4 réttir
Benedikt Bóas og Stefán Árni - 3 réttir
Egill Ploder - 3 réttir
Halldór Jón Sigurđsson - 3 réttir
Tryggvi Guđmundsson - 2 réttir
Sóli Hólm - 2 réttir
Hörđur Björgvin Magnússon - 1 réttur
Kjartan Atli Kjartansson - 1 réttur
Hjálmar Örn Jóhannsson - 0 réttir
Pepsi-deild karla
Liđ L U J T Mörk mun Stig
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía