banner
sun 18.jún 2017 13:20
Elvar Geir Magnússon
Ingó Sig spáir í 8. umferđ Pepsi-deildarinnar
watermark Ingólfur Sigurđsson í leik međ Gróttu.
Ingólfur Sigurđsson í leik međ Gróttu.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garđarsson
Landsliđshetjan Hörđur Björgvin Magnússon reiđ ekki feitum hesti ţegar hann spáđi í síđustu umferđ í Pepsi-deildinni og ćtti ađ vera hćgđarleikur fyrir Ingólf Sigurđsson, fótboltamann í Gróttu, ađ skáka Herđi.

Ingólfur spáir hér í leiki 8. umferđar sem hefst í dag og lýkur annađ kvöld.

Grindavík 3 - 1 ÍBV (í dag 17)
Grindavík fer međ öruggan sigur af hólmi enda sterkir á heimavelli. Eyjamenn eru međ fínt liđ en ţađ mun taka KG ađeins lengri tíma ađ stabilísera hlutina. Alexander Veigar og Andri Rúnar munu sjá um markaskorun. Lexi mun fagna mér til heiđurs enda lćrđi hann öll trixin sín af mér.

Valur 2 - 1 KA (í dag 17)
Vel uppsettur leikur Norđanmanna mun ekki ná ađ skáka Valsmönnum ađ ţessu sinni. Hallgrímur Mar skorar eitt glćsilegt úr aukaspyrnu. Bjarni Ólafur skorar annan leikinn í röđ og Sveinn Aron kemur inn á af bekknum og skorar sigurmarkiđ.

FH 1 - 1 Víkingur R. (á morgun 19:15)
Stemningin er Víkings-megin ţessa dagana og ţeir munu ná í góđan punkt í Kaplakrika. Logi og Bjarni teikna upp skothelt plan til ţess ađ stöđva FH-ingana. Markaskorarar verđa erlendir.

Víkingur Ó. 0 - 2 Stjarnan (á morgun 19:15)
Stjarnan nćr sér aftur á strik eftir tvo tapleiki í röđ. Ţeir munu fá baráttuleik í Ólafsvík sem hentar vel í ljósi stöđunnar og ţar verđa ţeir ofan á. Mörkin munu koma úr föstum leikatriđum.

ÍA 3 - 2 Fjölnir (á morgun 19:15)
Leikur umferđarinnar fer fram á Akranesvelli.
Liđin munu skiptast á ađ komast yfir en svo mun annađ hvort Tryggvi eđa Garđar skora flautumark og tryggja stigin ţrjú. ÍA er alltof flottur klúbbur til ţess ađ falla.

KR 1 - 3 Breiđablik (á morgun 20)
Milos mun vinna KR tvisvar í Frostaskjóli í ár! Vandrćđi KR-inga halda ţví miđur áfram á međan Milos stimplar sig almennilega inn í nýju starfi.Sjá einnig:
Aron Sigurđarson - 4 réttir
Hjörtur Hjartarson - 4 réttir
Benedikt Bóas og Stefán Árni - 3 réttir
Halldór Jón Sigurđsson - 3 réttir
Tryggvi Guđmundsson - 2 réttir
Sóli Hólm - 2 réttir
Hörđur Björgvin Magnússon - 1 réttur
Pepsi-deild karla
Liđ L U J T Mörk mun Stig
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía