Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
   sun 14. maí 2017 13:25
Magnús Már Einarsson
Júrógarðurinn spáir í 3. umferðina í Pepsi-deildinni
Benedikt Bóas Hinriksson og Stefán Árni Pálsson eru hressir og kátir í Úkraínu.
Benedikt Bóas Hinriksson og Stefán Árni Pálsson eru hressir og kátir í Úkraínu.
Mynd: Júrógarðurinn
Valsmenn halda áfram í stuði samkvæmt spánni.
Valsmenn halda áfram í stuði samkvæmt spánni.
Mynd: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
Benedikt Bóas Hinriksson og Stefán Árni Pálsson hafa staðið Eurovision vaktina fyrir Visir.is í Úkraínu.

Þeir félagar spá í leikina í Pepsi-deildinni sem fara fram í dag sunnudag og á morgun mánudag. Að sjálfsögðu fylgir myndband með frá Úkraínu en einnig er hægt að lesa spá þeirra hér að neðan.

KR 3 - 0 ÍA (17:00 í dag)
Karakterssigur í síðasta leik kemur mönnum langt í klefanum. Willum kann að nýta klefann. Óskar Örn setur eitt úr aukaspyrnu og eitt úr víti.

ÍBV 0 - 0 Víkingur R. (17:00 í dag)
Steindautt. Næsti leikur!

Grindavík 2 - 1 Víkingur Ó. (18:00 í dag)
Við erum sammála þarna.

KA 2 - 0 Fjölnir (18:00 í dag)
Þetta er solid sigur hjá KA. Elfar Árni skorar eitt og stálmúsin, Steinþór Freyr, skorar eitt.

Breiðablik 0 - 2 Stjarnan (20:00 í dag)
Þú rekur ekki þjálfara eftir tvo leiki. Meira segja Úkraínumenn voru hissa á þessari spillingu og menn í Eurovision blaðamannahöllinni. Þetta er ömurleg hegðun hjá stórn Breiðabliks og við setjum Stjörnusigur.

Valur 2 - 1 FH (20:00 á morgun mánudag)
Þessi úrslit yrðu geggjuð fyrir mótið.

Mundu eftir Draumaliðsdeildinni
Markaðurinn í Draumaliðsdeild Eyjabita lokar klukkan 16:00 á sunnudag. Mundu að gera breytingar í tæka tíð. Einnig er hægt að skrá ný lið til keppni!

Sjá einnig:
Halldór Jón Sigurðsson - 3 réttir
Tryggvi Guðmundsson - 2 réttir

sunnudagur 14. maí
17:00 KR - ÍA
17:00 ÍBV - Víkingur R.
18:00 KA - Fjölnir
18:00 Grindavík - Víkingur Ó.
20:00 Breiðablik - Stjarnan
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner