Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Atletico hefur áhuga á Rashford
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
banner
   sun 14. maí 2017 13:25
Magnús Már Einarsson
Júrógarðurinn spáir í 3. umferðina í Pepsi-deildinni
Benedikt Bóas Hinriksson og Stefán Árni Pálsson eru hressir og kátir í Úkraínu.
Benedikt Bóas Hinriksson og Stefán Árni Pálsson eru hressir og kátir í Úkraínu.
Mynd: Júrógarðurinn
Valsmenn halda áfram í stuði samkvæmt spánni.
Valsmenn halda áfram í stuði samkvæmt spánni.
Mynd: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
Benedikt Bóas Hinriksson og Stefán Árni Pálsson hafa staðið Eurovision vaktina fyrir Visir.is í Úkraínu.

Þeir félagar spá í leikina í Pepsi-deildinni sem fara fram í dag sunnudag og á morgun mánudag. Að sjálfsögðu fylgir myndband með frá Úkraínu en einnig er hægt að lesa spá þeirra hér að neðan.

KR 3 - 0 ÍA (17:00 í dag)
Karakterssigur í síðasta leik kemur mönnum langt í klefanum. Willum kann að nýta klefann. Óskar Örn setur eitt úr aukaspyrnu og eitt úr víti.

ÍBV 0 - 0 Víkingur R. (17:00 í dag)
Steindautt. Næsti leikur!

Grindavík 2 - 1 Víkingur Ó. (18:00 í dag)
Við erum sammála þarna.

KA 2 - 0 Fjölnir (18:00 í dag)
Þetta er solid sigur hjá KA. Elfar Árni skorar eitt og stálmúsin, Steinþór Freyr, skorar eitt.

Breiðablik 0 - 2 Stjarnan (20:00 í dag)
Þú rekur ekki þjálfara eftir tvo leiki. Meira segja Úkraínumenn voru hissa á þessari spillingu og menn í Eurovision blaðamannahöllinni. Þetta er ömurleg hegðun hjá stórn Breiðabliks og við setjum Stjörnusigur.

Valur 2 - 1 FH (20:00 á morgun mánudag)
Þessi úrslit yrðu geggjuð fyrir mótið.

Mundu eftir Draumaliðsdeildinni
Markaðurinn í Draumaliðsdeild Eyjabita lokar klukkan 16:00 á sunnudag. Mundu að gera breytingar í tæka tíð. Einnig er hægt að skrá ný lið til keppni!

Sjá einnig:
Halldór Jón Sigurðsson - 3 réttir
Tryggvi Guðmundsson - 2 réttir

sunnudagur 14. maí
17:00 KR - ÍA
17:00 ÍBV - Víkingur R.
18:00 KA - Fjölnir
18:00 Grindavík - Víkingur Ó.
20:00 Breiðablik - Stjarnan
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner