Man City leiðir baráttuna um Gibbs-White - Chelsea hefur áhuga á Gyökeres - Watkins til Liverpool?
Fjórir leikmenn ÍR í páskafríi erlendis - „Með algjöru leyfi frá okkur"
Peter Jones með sitt fyrsta meistaraflokksmark: Þetta kemur ekki frá pabba
Halli Hróðmars: Mjög svekktur að hafa ekki getað spilað í Grindavík í dag
Adam Páls: Maður þarf að þroskast líka sem persóna
Alexander Rafn: Geðveikt að fá að læra af þessum leikmönnum
Eggert Gunnþór: Ríkjandi bikarmeistarar og við vissum alltaf að þetta yrði erfitt
Keppni sem okkur þykir vænt um - „Stefnum bara á Laugardalsvöll"
Jakob Gunnar skoraði gegn gömlu félögunum - „Skrítið en mjög skemmtilegt"
Hallgrímur Mar um innkomu Römer: Eins gott og það gat verið
Viktor Elmar: Er flottur leikmaður, þó ég segi sjálfur frá
Gunnar Már um fyrstu mánuðina: Þetta hefur verið brekka
Dóri Árna um Damir: Innan við eitt prósent líkur á því
Rúnar Páll: Ég ætlaði að taka mér pásu frá þjálfun
Haukur Andri: Maður ætlar sér klárlega aftur út
Ian Jeffs: Meira svekktur með frammistöðuna en úrslitin
Viktor Jóns: Ég elskaði að spila með Hinriki
Bjarni Jó: Bara eitt Hafnarfjarðarlið eftir
Vildi koma aftur í KA: Félag á uppleið og gaman að vera hluti af því
Marcel Römer: Þarf ekki að hafa áhyggjur af mér, ég er með þetta allt í höfðinu
Eru eins og fjölskylda í Ólafsvík - „Elska þetta land"
   sun 14. maí 2017 13:25
Magnús Már Einarsson
Júrógarðurinn spáir í 3. umferðina í Pepsi-deildinni
Benedikt Bóas Hinriksson og Stefán Árni Pálsson eru hressir og kátir í Úkraínu.
Benedikt Bóas Hinriksson og Stefán Árni Pálsson eru hressir og kátir í Úkraínu.
Mynd: Júrógarðurinn
Valsmenn halda áfram í stuði samkvæmt spánni.
Valsmenn halda áfram í stuði samkvæmt spánni.
Mynd: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
Benedikt Bóas Hinriksson og Stefán Árni Pálsson hafa staðið Eurovision vaktina fyrir Visir.is í Úkraínu.

Þeir félagar spá í leikina í Pepsi-deildinni sem fara fram í dag sunnudag og á morgun mánudag. Að sjálfsögðu fylgir myndband með frá Úkraínu en einnig er hægt að lesa spá þeirra hér að neðan.

KR 3 - 0 ÍA (17:00 í dag)
Karakterssigur í síðasta leik kemur mönnum langt í klefanum. Willum kann að nýta klefann. Óskar Örn setur eitt úr aukaspyrnu og eitt úr víti.

ÍBV 0 - 0 Víkingur R. (17:00 í dag)
Steindautt. Næsti leikur!

Grindavík 2 - 1 Víkingur Ó. (18:00 í dag)
Við erum sammála þarna.

KA 2 - 0 Fjölnir (18:00 í dag)
Þetta er solid sigur hjá KA. Elfar Árni skorar eitt og stálmúsin, Steinþór Freyr, skorar eitt.

Breiðablik 0 - 2 Stjarnan (20:00 í dag)
Þú rekur ekki þjálfara eftir tvo leiki. Meira segja Úkraínumenn voru hissa á þessari spillingu og menn í Eurovision blaðamannahöllinni. Þetta er ömurleg hegðun hjá stórn Breiðabliks og við setjum Stjörnusigur.

Valur 2 - 1 FH (20:00 á morgun mánudag)
Þessi úrslit yrðu geggjuð fyrir mótið.

Mundu eftir Draumaliðsdeildinni
Markaðurinn í Draumaliðsdeild Eyjabita lokar klukkan 16:00 á sunnudag. Mundu að gera breytingar í tæka tíð. Einnig er hægt að skrá ný lið til keppni!

Sjá einnig:
Halldór Jón Sigurðsson - 3 réttir
Tryggvi Guðmundsson - 2 réttir

sunnudagur 14. maí
17:00 KR - ÍA
17:00 ÍBV - Víkingur R.
18:00 KA - Fjölnir
18:00 Grindavík - Víkingur Ó.
20:00 Breiðablik - Stjarnan
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner