sun 02. maí 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ítalía í dag - Verður Inter meistari?
Andrea Pirlo, stjóri Juventus.
Andrea Pirlo, stjóri Juventus.
Mynd: EPA
Það er fjörugur sunnudagur framundan í ítalska boltanum. Þeir eru það flestir sunnudagarnir á Ítalíu.

Lazio og Napoli eiga heimaleiki á meðan Sassuolo og Atalanta eigast við í gríðarlega spennandi viðureign. Ef Atalanta vinnur ekki þann leik þá verður Inter deildarmeistari (Staðfest) þegar fjórar umferðir eru eftir.

Juventus þarf sigur á útivelli gegn Udinese á meðan Sampdoria tekur á móti AS Roma sem er í vandræðum í Evrópubaráttunni. Juventus er í hættu á að missa af Meistaradeildinni á næstu leiktíð og þá mun Andrea Pirlo væntanlega missa starf sitt.

Fjórir leikir eru sýndir í beinni útsendingu en hægt er að skoða alla leiki dagsins hér að neðan.

Sunnudagur:
10:30 Lazio - Genoa (Stöð 2 Sport 2)
13:00 Sassuolo - Atalanta
13:00 Napoli - Cagliari (Stöð 2 Sport 2)
13:00 Bologna - Fiorentina (Stöð 2 Sport 4)
16:00 Udinese - Juventus (Stöð 2 Sport 2)
18:45 Sampdoria - Roma
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 29 24 4 1 71 14 +57 76
2 Milan 29 19 5 5 55 33 +22 62
3 Juventus 29 17 8 4 44 23 +21 59
4 Bologna 29 15 9 5 42 25 +17 54
5 Roma 29 15 6 8 55 35 +20 51
6 Atalanta 28 14 5 9 51 32 +19 47
7 Napoli 29 12 9 8 44 33 +11 45
8 Fiorentina 28 12 7 9 41 32 +9 43
9 Lazio 29 13 4 12 36 33 +3 43
10 Monza 29 11 9 9 32 36 -4 42
11 Torino 29 10 11 8 28 26 +2 41
12 Genoa 29 8 10 11 31 36 -5 34
13 Lecce 29 6 10 13 26 45 -19 28
14 Udinese 29 4 15 10 28 44 -16 27
15 Verona 29 6 8 15 26 39 -13 26
16 Cagliari 29 6 8 15 29 50 -21 26
17 Empoli 29 6 7 16 22 43 -21 25
18 Frosinone 29 6 6 17 37 60 -23 24
19 Sassuolo 29 6 5 18 33 56 -23 23
20 Salernitana 29 2 8 19 23 59 -36 14
Athugasemdir
banner
banner
banner