banner
miđ 05.des 2018 20:40
Ívan Guđjón Baldursson
Kórdrengir fá tvo fyrrverandi leikmenn Keflavíkur (Stađfest)
watermark
Mynd: Fótbolti.net
Kórdrengir voru ađ styrkja leikmannahópinn sinn fyrir komandi átök í 3. deildinni nćsta sumar.

Unnar Már Unnarsson og Daníel Gylfason eru búnir ađ skrifa undir samninga viđ félagiđ en báđir eiga ţeir meistaraflokksleiki ađ baki fyrir Keflavík.

Unnar Már er miđvörđur sem getur einnig spilađ sem bakvörđur og er fćddur 1994. Daníel er fćddur 1993 og er fjölhćfur miđjumađur.

„Viđ Kórdrengir erum gríđarlega ánćgđir ađ fá ţessa ungu menn sem munu styrkja og stćkka ţennan unga og flotta leikmannahóp sem fyrir er," segir í Facebook fćrslu frá Kórdrengjum.

„Kórdrengir halda áfram sínum metnađi ađ gera Kórdrengi ađ vel spilandi gćđaklúbbi sem ćtlar sér hćrra og lengra á hverju ári."
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches