ţri 06.mar 2018 15:01
Elvar Geir Magnússon
Ţekkt nöfn úr Pepsi-deildinni hrannast í Kórdrengi (Stađfest)
watermark Ingvar Kale er kominn í mark Kórdrengja.
Ingvar Kale er kominn í mark Kórdrengja.
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guđbjörg Guđbjartsdóttir
watermark Tógómađurinn Farid Zato er fyrrum leikmađur KR.
Tógómađurinn Farid Zato er fyrrum leikmađur KR.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
4. deildarliđiđ Kórdrengir í Reykjavík hefur fengiđ til sín fjölda leikmanna fyrir komandi átök. Liđiđ er ađ fara inn í sitt annađ ár á Íslandsmótinu en í fyrra vakti liđiđ mikla athygli og var mjög nálćgt ţví ađ komast upp um deild.

Ţađ er alveg ljóst ađ liđiđ ćtlar sér alla leiđ ţetta áriđ en á heimasvćđi félagsins á Facebook er tilkynnt um nýja leikmenn sem komnir eru.

„Nýtt tímabil en sömu markmiđ! Viđ Kórdrengir höfum unniđ hart í ađ vera enn betri en í fyrra, međ fleiri ćfingum fyrir mót og hópurinn hefur stćkkađ međ góđum mönnum!" segir á heimasvćđinu.

Svo fylgir listi nýrra leikmanna: Ingvar Kale (ÍA), Robert Menzel (ÍA), Ţórđur Steinar Hreiđarsson (Breiđablik), Farid Zato (Víkingur Ó.), Davíđ Birgisson (KV), Ţorlákur Ari Ágústsson (Fjölnir), Örvar Ţór Sveinsson (Úlfarnir), Steinar Haraldsson (Úlfarnir), Smári Valgeirsson (Kóngarnir) og Drame Lassana Ibrame (Tremblay í Frakklandi).

Markvörđurinn Ingvar Kale hefur leikiđ fjölmörg tímabil í efstu deild á Íslandi og varđ Íslandsmeistari međ Breiđabliki á sínum tíma, Robert Menzel er pólskur varnarmađur sem gekk í rađir ÍA fyrir síđasta tímabil, Ţórđur Steinar Hreiđarsson hefur leikiđ í efstu deild fyrir Val, Ţrótt og Breiđablik og Farid Zato er miđjumađur sem hefur spilađ í efstu deild fyrir KR, Keflavík og Víking Ólafsvík.

Í leikmannahópi Kórdrengja eru ţví komnir ansi margir leikmenn sem spilađ hafa í efstu deild. Davíđ Birgisson hefur einnig gert ţađ og ţá léku fyrir liđiđ í fyrra ţeir Ásgeir Frank Ásgeirsson, Erlingur Jack Guđmundsson, Eyţór Helgi Birgisson, Magnús Már Lúđvíksson, Sigurđur Gísli Snorrason, Tryggvi Guđmundsson, Valur Úlfarsson og Viktor Unnar Illugason sem allir hafa leikiđ í efstu deild.

„Í Kórdrengjum eru ungir og efnilegir leikmenn sem og reynsluboltar sem miđla ţví sem ţeir hafa lćrt á löngum ferli. Í liđinu eru líka menn sem hafa villst af leiđ í lífinu en fengiđ tćkifćri til ađ snúa viđ blađinu. Fyrir ţađ erum viđ ţakklátir og sýnir ţetta hversu íţróttir eru mikilvćgar fyrir marga ađila," sagđi Davíđ Smári, ţjálfari liđsins, viđtali sem birtist á Fótbolta.net í september síđastliđnum.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía