fim 10.jan 2019 06:00
Brynjar Ingi Erluson
Reading fćr Lewis Baker frá Chelsea (Stađfest)
Lewis Baker er mćttur til Reading
Lewis Baker er mćttur til Reading
Mynd: NordicPhotos
Enska B-deildarfélagiđ Reading er búiđ ađ ganga frá lánssamningi viđ Lewis Baker en hann kemur frá Chelsea.

Baker er 23 ára gamall miđjumađur og var á láni hjá Leeds fyrri hluta tímabilsins en hann fékk ţó lítiđ ađ spila undir stjórn Marcelo Bielsa og ákvađ Chelsea ţví ađ kalla hann til baka.

Miđjumađurinn knái er međ mikla reynslu og hefur međal annars spilađ fyrir U21 árs landsliđ Englands.

Hann er nú kominn til Reading og spilar ţar út tímabiliđ en Jose Gomes tók viđ liđinu á dögunum.

Joel Pereira, markvörđur Manchester United, gćti ţá einnig veriđ á leiđ til Reading en United kallađi hann til baka frá Portúgal ţar sem hann lék međ Vitoria Setubal.

Íslenski landsliđsmađurinn Jón Dađi Böđvarsson leikur međ Reading.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches