banner
fim 10.jan 2019 19:21
Ívan Guđjón Baldursson
Udinese fćr Zeegelaar frá Watford (Stađfest)
Mynd: NordicPhotos
Vinstri bakvörđurinn Marvin Zeegelaar er annar leikmađurinn sem Watford lánar til Udinese í janúarglugganum eftir ađ ítalski sóknarmađurinn Stefano Okaka skipti yfir fyrr í mánuđinum.

Watford keypti Zeegelaar, sem er 28 ára gamall, af Sporting sumariđ 2017 en Hollendingurinn náđi ekki ryđja sér leiđ inn í byrjunarliđiđ og hefur ekkert fengiđ ađ spila fyrir félagiđ ţađ sem af er tímabils.

Zeegelaar fer til Udinese á lánssamning en ekki er tekiđ fram hvort ţetta sé einfalt lán eđa hvort kaupmöguleiki eđa skylda fylgi.

Félögin skipta reglulega á leikmönnum enda eru ţau bćđi í eigu ítölsku Pozzo fjölskyldunnar, sem seldi spćnska félagiđ Granada sumariđ 2016.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches