banner
fös 11.jan 2019 18:35
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Fabregas farinn til Mónakó (Stađfest)
Mynd: NordicPhotos
Spćnski miđjumađurinn er genginn í rađir franska úrvalsdeildarfélagsins Mónakó. Hann kemur frá Chelsea.

Samkvćmt Goal.com ţá fer Fabregas til Mónakó á frjálsri sölu, en Chelsea mun fá greitt ef Fabregas stendur sig vel. Fabregas var ađ verđa samningslaus nćsta sumar.

Hjá Mónakó hittir Fabregas sinn fyrrum liđsfélaga hjá Arsenal, Thierry Henry, en hann er stjóri Mónakó í dag.

Mónakó er í miklu basli í frönsku úrvalsdeildinni, liđiđ er í 19. sćti sem stendur.

Hinn 31 árs gamli Fabregas yfirgefur enska boltann eftir ađ hafa leikiđ 501 leik fyrir ensk félög. Hann lék áđur fyrr međ Arsenal.

Tveir miđjumenn eru orđađir viđ Chelsea í augnablikinu. Nicolo Barella, miđjumađur Cagliari, og Leandro Paredes, miđjumađur Zenit í Rússlandi.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches