banner
fös 11.jan 2019 09:12
Arnar Helgi Magnússon
Karanka hćttur međ Nottingham Forest (Stađfest)
Miklir mátar.
Miklir mátar.
Mynd: NordicPhotos
Aitor Karanka óskađi eftir ţví í morgun ađ fá ađ hćtta sem stjóri Nottingham Forest. Félagiđ varđ ađ ósk ţjálfarans.

„Félagiđ hefur orđiđ ađ beiđni Karanka um ađ fá ađ hćtta međ liđiđ. Báđir ađilar óska hvorum öđrum velfarnađar í framtíđinni. Fleira er ekki hćgt ađ segja ađ svo stöddu. Simon Ireland mun stjórna liđinu ţangađ til ađ annar stjór finnst," segir í fréttatilkynningu félagsins.

Evangelos Marinakis, eigandi félagsins setti áherslu á ađ liđiđ myndi tryggja sér sćti í ensku úrvalsdeildinni á leiktíđinni og fékk Karanka talsverđan pening til ţess ađ kaupa leikmenn á síđustu leiktíđ.

Liđiđ situr í sjöunda sćti deildarinnar, tíu stigum á eftir Norwich sem er í öđru sćti.

Karanka hefur áđur stjórnađ Middlesbrough en á árunum 2010 til 2013 var hann ađstođarţjálfari Jose Mourinho hjá Real Madrid.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches