banner
miđ 11.júl 2018 23:59
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Fara í verkfall vegna komu Ronaldo til Juventus
Ronaldo er farinn til Juventus og ţađ eru ekki allir sáttir međ ţađ.
Ronaldo er farinn til Juventus og ţađ eru ekki allir sáttir međ ţađ.
Mynd: NordicPhotos
Ţau risastóru tíđindi bárust á ţriđjudaginn ađ Cristiano Ronaldo vćri genginn í rađir Juventus rúmlega 100 milljónir punda. Ronaldo er 33 ára gamall og einn besti fótboltamađur sögunnar.

Hann kemur frá Real Madrid ţar sem hann vann allt sem hann mögulega gat unniđ.

Sagt er ađ Ronaldo fái 26 milljónir punda í árslaun hjá Juventus en ítalski bílaframleiđandinn Fiat borgar hluta af ţeirri upphćđ. Fiat var stofnađ af Agnelli fjölskyldunni sem á einmitt stćrstan hluta í ítalska meistaraliđinu Juventus.

Starfsmenn Fiat eru ekki par sáttir međ upphćđirnar sem greiddar eru vegna komu Ronaldo til Juventus og ćtla sér í verkfall.

Starfsmenn Fiat í Melfi á Ítalíu ćtla verkfall en í yfirlýsingu frá stéttarfélagi ţeirra segir ađ ţađ sé „óásćttanlegt" ađ svona stórum fjárhćđum sé variđ í einn fótboltamann á međan starfsmenn og fjölskyldur ţeirra ţurfi um sárt ađ binda allan ársins hring.

Verkfalliđ mun fara hefjast á sunnudag og vara fram til ţriđjudags.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía