banner
lau 12.jan 2019 06:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Ásta Vigdís lánuđ í Keflavík (Stađfest)
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Markvörđurinn Ásta Vigdís Guđlaugsdóttir hefur veriđ lánuđ frá Breiđablik í Keflavík, sem er nýliđi í Pepsi-deildinni, fyrir nćsta sumar. Hún mun fylla skarđ Lauren Watson, sem variđ hefur mark Keflavíkur undanfarin tvö sumur.

Ásta Vigdís er 21 árs gömul og á ađ baki 20 landsleiki fyrir U19 og U17 landsliđ Íslands.

Ásta hefur öđlast dýrmćta reynslu í meistaraflokki en hún hefur spilađ međ ÍA, Fylki, HK/Víking og Augnablik sem lánsmađur undanfarin ár.

Hún lék alla leikina í Pepsi-deildinni međ ÍA 2016 og 14 leiki međ Fylki áriđ 2017.

Hún mun standa vaktina hjá Keflavík nćsta sumar, en Keflavík endađi í öđru sćti Inkasso-deildarinnar síđasta sumar og mun ţví leika í Pepsi-deildinni á ţessu ári.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches