banner
lau 12.jan 2019 17:24
Ívan Guđjón Baldursson
Kristófer Sigurgeirs ráđinn í ţjálfarateymi Vals (Stađfest)
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Valur er búiđ ađ semja viđ Kristófer Sigurgeirsson um ađ vera partur af ţjálfarateymi félagsins.

Kristófer hefur gríđarlega mikla reynslu úr íslenskum fótbolta og hefur hann ţjálfađ Reyni Sandgerđi og Leikni R. hér á landi. Ţá hefur hann einnig veriđ ađstođarţjálfari hjá Fjölni og Breiđablik.

Kristófer gerđi garđinn frćgan međ Breiđablik og Fram á tíunda áratugnum, hélt út í atvinnumennsku til Svíţjóđar og Grikklands og lék tvo leiki fyrir A-landsliđiđ áđur en hann sneri sér ađ ţjálfun.

Ţetta er afar sterk viđbót viđ ţegar gott ţjálfarateymi Íslandsmeistaranna sem ćtla sér stóra hluti á árinu.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches