Miđjan - Brynjar Björn og Leifur rćđa um árangur HK
Innkastiđ - Samkvćmisleikur og Evrópubolti
Innkastiđ - Leigubílasögur og bikar á loft
Tilfinningaţrunginn viđskilnađur á Akureyri
Landsliđsumrćđa - Viljum ekki vondu tímana aftur
Elvar og Tómas hituđu upp fyrir úrslitaleikinn
Miđjan - Óli Stefán fer yfir víđan völl
Innkastiđ - Hrist upp eftir sjokk í landsleikjahléi
Innkastiđ - Djúp sár sleikt eftir Sviss og horft til Belgíuleiksins
Landsliđsumrćđa frá Sviss - Elvar og Tómas rćđa um leikinn
Innkast frá Austurríki - Jón Dađi og Viđar Örn gestir
Ástríđan í neđri deildunum - Ćsispennandi lokabarátta framundan í 2. deild
Innkastiđ - Í misjöfnu skapi inn í landsleikjahlé
Innkastiđ - Spennustigiđ magnast og ţjálfarasögum fjölgar
Óskar Hrafn talađi umbúđalaust um íslenska boltann
Mikiđ undir í Pepsi-deildinni - Áhugaverđir leikir framundan
Ástríđan í neđri deildunum - Rosaleg úrslitakeppni í 4. deild
Innkastiđ - Geggjađur leikur framundan í Garđabć
Innkastiđ - Fyrirsjáanleg vandrćđi á Old Trafford
Landsliđsvaliđ og međalaldur íslenskra liđa
banner
sun 15.okt 2017 15:15
Fótbolti.net
Einkunnir Íslands - Hver var bestur í undankeppninni?
watermark Gylfi fagnar marki gegn Kosóvó.
Gylfi fagnar marki gegn Kosóvó.
Mynd: Sunnlenska.is - Guđmundur Karl
watermark Kári Árnason var frábćr í undankeppni HM.
Kári Árnason var frábćr í undankeppni HM.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Elvar Geir Magnússon og Tómas Ţór Ţórđarson gerđu upp magnađa undankeppni HM í útvarpsţćttinum Fótbolti.net á X977.

Íslendingar náđu ađ vinna sterkan riđil sinn og tryggja sér farseđilinn á HM í Rússlandi.

Elvar og Tómas fóru yfir međaleinkunnir leikmanna Íslands í undankeppninni og komust ađ ţví hver var besti leikmađur okkar liđs í riđlinum.

Niđurstađan kemur ekki á óvart en ţriđju undankeppnina í röđ var Gylfi Ţór Sigurđsson okkar besti mađur. Fótbolti.net gefur einkunnir eftir alla landsleiki.

Einu sinni var gefiđ 10 í undankeppninni en Jón Dađi Böđvarsson fékk fullt hús fyrir sigurleikinn gegn Tyrklandi í Eskisehir. Gylfi Ţór Sigurđsson, Birkir Bjarnason, Aron Einar Gunnarsson og Jóhann Berg Guđmundsson afrekuđu ađ fá 9 oftar en einu sinni.

Lćgsta einkunn sem gefin var er 3 en ţá einkunn fékk Birkir Már Sćvarsson í sigrinum gegn Finnlandi á Laugardalsvelli og Rúrik Gíslason eftir tapiđ í Finnlandi.

Einkunnir Íslands:
Gylfi Ţór Sigurđsson 7,6
Aron Einar Gunnarsson 7,3
Kári Árnason 7,3
Jóhann Berg Guđmundsson 7,2
Ragnar Sigurđsson 7,2
Birkir Bjarnason 6,9
Hörđur Björgvin Magnússon 6,9
Hannes Ţór Halldórsson 6,8
Alfređ Finnbogason 6,7
Jón Dađi Böđvarsson 6,7
Emil Hallfređsson 6,6
Birkir Már Sćvarsson 6,5
Björn Bergmann Sigurđarson 6
Ari Freyr Skúlason 5,5

*Á listanum eru leikmenn sem fengu einkunnir fyrir 4 leiki eđa fleiri.
*Spila ţarf a.m.k. 20 mín í leik til ađ fá einkunn

Leikmenn sem fengu einkunnir fyrir 2 leiki:
Sverrir Ingi Ingason 8,5
Theodór Elmar Bjarnason 7
Viđar Örn Kjartansson 6

*Arnór Ingvi Traustason (7), Ögmundur Kristinsson (5) og Rúrik Gíslason (3) fengu ađeins einkunn í einum leik.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía