Chelsea og Liverpool berjast um Upamecano - Real Madrid vill kaupa Yildiz - Hjulmand til Man Utd?
Haddi: Okkur þyrstir að vera þar
Láki: Ákveðið að flýta þessum leik svo Haddi og KA-menn geti fengið sér snemma í kvöld
Sá efnilegasti 2025: Við í Vestra þekkjum að spila leiki þar sem allt er undir
Diljá um óvenjulegu bekkjaraðstöðuna - „Þetta var skrítið“
Sveindís: Veit ekki hvað þær voru að reyna taka úr þessum leik
Glódís Perla: Styrkleiki sem við höfum alltaf haft
Karólína: Þarf að drífa mig inn að fagna
Steini: Hann var búinn að lofa marki
Eric Garcia: Eiður var í einu sterkasta Barcelona liði sögunnar
Óli Valur um tímabilið: Maður lærir mest í mótlæti
Óli stoltur af frammistöðunni: Það er búið að ganga mikið á
Valgeir: Svekkjandi að hann hafi klúðrað á þessum tímapunkti
Karólína: Erfitt að skilja við liðið eftir EM
Glódís um sterka byrjun Bayern - „Á góðu róli en alltaf hægt að gera betur“
Steini býst við agressívum andstæðingum: Mætum til að spila til sigurs
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
   þri 15. október 2019 12:41
Magnús Már Einarsson
Atli Sveinn: Ég var fljótur að stökkva á vagninn
Nýtt þjálfarateymi Fylkis.
Nýtt þjálfarateymi Fylkis.
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Atli Sveinn Þórarinsson og Ólafur Stígsson eru nýir aðalþjálfarar Fylkis en þeir voru kynntir til sögunnar á fréttamannafundi á Wurth vellinum í dag.

„Aðdragandinn að þessu var fremur stuttur. Þetta tók frekar stuttan tíma. Ég var mjög fljótur að ákveða mig þegar ég heyrði af þessu teymi og hvernig menn vildu leggja þetta upp. Ég var fljótur að stökkva á vagninn þar og fannst þetta virkilega spennandi," sagði Atli Sveinn við Fótbolta.net í dag.

Atli Sveinn hefur síðasta eina og hálfa árið verið yfirþjálfari yngri flokka hjá Stjörnunni og hann segir það ekki afa verið í kortunum að

„Nei. Fyrir svona mánuði síðan var það ekki eitthvað sem ég var endilega að velta fyrir mér. Þetta var ekki endilega í kortunum en þetta kom upp og ég er þakklátur fyrir það," sagði Atli sem kveður Stjörnuna með söknuði.

„Ég átti virkilega góðan tíma í Garðabæ og það var virkilega erfitt að labba út af skrifstofunni þar í gær."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner