Liverpool og City fylgjast með Diomande - Disasi á förum - Panichelli til Englands - Newcastle gæti fengið einn ódýrt
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
   þri 15. október 2019 12:41
Magnús Már Einarsson
Atli Sveinn: Ég var fljótur að stökkva á vagninn
Nýtt þjálfarateymi Fylkis.
Nýtt þjálfarateymi Fylkis.
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Atli Sveinn Þórarinsson og Ólafur Stígsson eru nýir aðalþjálfarar Fylkis en þeir voru kynntir til sögunnar á fréttamannafundi á Wurth vellinum í dag.

„Aðdragandinn að þessu var fremur stuttur. Þetta tók frekar stuttan tíma. Ég var mjög fljótur að ákveða mig þegar ég heyrði af þessu teymi og hvernig menn vildu leggja þetta upp. Ég var fljótur að stökkva á vagninn þar og fannst þetta virkilega spennandi," sagði Atli Sveinn við Fótbolta.net í dag.

Atli Sveinn hefur síðasta eina og hálfa árið verið yfirþjálfari yngri flokka hjá Stjörnunni og hann segir það ekki afa verið í kortunum að

„Nei. Fyrir svona mánuði síðan var það ekki eitthvað sem ég var endilega að velta fyrir mér. Þetta var ekki endilega í kortunum en þetta kom upp og ég er þakklátur fyrir það," sagði Atli sem kveður Stjörnuna með söknuði.

„Ég átti virkilega góðan tíma í Garðabæ og það var virkilega erfitt að labba út af skrifstofunni þar í gær."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner