Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fös 27. ágúst 2021 10:46
Elvar Geir Magnússon
Matty Longstaff lánaður til Aberdeen (Staðfest)
Mynd: Getty Images
Matty Longstaff, miðjumaður Newcastle, verður lánaður til skoska úrvalsdeildarfélagsins Aberdeen.

Steve Bruce, stjóri Newcastle, staðfesti þetta á fréttamannafundi í morgun.

Þessi 21 árs strákur er frægur fyrir að skora sigurmarkið gegn Manchester United í sínum fyrsta úrvalsdeildarleik fyrir Newcastle í október 2019.

Hann fékk ekki mikinn spiltíma á síðasta tímabili en samningadeilur og meiðsli settu strik í reikninginn.

Bruce segir það mikilvægt fyrir Matty að fara til liðs þar sem hann fær að spila til að koma sér á beinu brautina eftir erfitt ár.
Athugasemdir
banner
banner