banner
mán 17.júl 2017 10:00
Magnús Már Einarsson
Chelsea vill kaupa Aubameyang
Mynd: NordicPhotos
Chelsea vill kaupa Pierre-Emerick Aubameyang, framherja Borussia Dortmund, en Sky Sports greinir frá ţessu.

Chelsea missti af Romelu Lukaku á dögunum en Manchester United hafđi betur í kapphlaupinu um hann.

Hinn 28 ára gamli Aubameyang er nú efstur á óskalista Chelsea samkvćmt frétt Sky.

Dortmund er tilbúiđ ađ selja Aubameyang á 70 milljónir punda en bćđi AC Milan og PSG vilja fá hann í sínar rađir.

Auk Aubameyang ţá hafa Alvaro Morata hjá Real Madrid og Andrea Belotti hjá Torino veriđ orđađir viđ Chelsea.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar