banner
mi 07.nv 2018 23:47
Gumundur Aalsteinn sgeirsson
Mourinho skaut enska knattspyrnusambandi
,,eir geta tt etta fyrir ig"
Mynd: NordicPhotos
Mynd: NordicPhotos
Jose Mourinho, stjri Manchester United, var stui eftir sigur sinna manna gegn Juventus Meistaradeildinni kvld.

United lenti 1-0 undir en kom til baka og vann 2-1. etta er ekki fyrsta sinn tmabilinu ar sem United kemur til baka eftir a hafa lent undir. Endirinn leikjum er yfirleitt betri en byrjunin hj United.

Eftir leikinn kvld kva Mourinho aeins a lta vita af sr. Hann fkk a heyra a fr stuningsmnnum Juventus kvld en hann er fyrrum stjri Inter, keppinauta Juventus talska boltanum. Hann vann rennuna (deild, bikar og Meistaradeild) me Inter ri 2010.

Eftir leikinn gekk Mourinho t vll og ba stuningsmenn Juventus um meiri lti.

Leonardo Bonucci var ekki par sttur me Mourinho en Ashley Young, fyrirlii United, hljp milli eirra.

eir mguu mig 90 mntur. g kom hinga til a vinna mna vinnu, ekkert meira," sagi Mourinho vi Sky Sports talu eftir leikinn.

Eftir leikinn var Mourinho nnar spurur t samskipti sn vi stuningsmenn Juventus. Mourinho spuri frttakonu, sem var a taka vital vi hann, skiluru tlsku?" Frttakonan svarai v neitandi. sagi Mourinho: Spuru enska knattspyrnusambandi. eir a etta fyrir ig."

Eftir a Mourinho sagi etta, hl hann. stan fyrir v a hann sagi etta er s a enska knattspyrnusambandi er a reyna a f Mourinho dmdan bann.

Mourinho sst blta fyrir framan sjnvarpsmyndavl eftir 3-2 sigur Manchester United gegn Newcastle. Mourinho sagi 'fodas filhos de puta' sem hgt er a a sem 'fari til fjandans tkarsynir'.

Varalesari var fenginn til a finna t hva Mourinho sagi.

Mourinho var greinilega a skjta a hversu langt enska knattspyrnusambandi hefur fari til ess a reyna a f sig bann.

Myndband af ummlum Mourinho er hr a nean.

Sj einnig:
Mourinho gti fari bann eftir alltAthugasemdir
Njustu frttirnar
banner
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mn 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 28. nvember 14:00
Gylfi r Orrason
Gylfi r Orrason | mn 19. nvember 17:30
Heiar Birnir Torleifsson
Heiar Birnir Torleifsson | fs 16. nvember 08:00
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mi 31. oktber 17:00
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
No matches