banner
miđ 08.nóv 2017 13:30
Magnús Már Einarsson
Rúna Sif spilandi ađstođarţjálfari hjá Fjölni (Stađfest)
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Rúna Sif Stefánsdóttir hefur veriđ ráđin spilandi ađstođarţjálfari hjá Fjölni í 1. deild kvenna. Hún skrifađi undir tveggja ára samning viđ félagiđ í dag.

Páll Árnason var í síđustu viku ráđinn ţjálfari Fjölnis og Rúna verđur honum til ađstođar.

Rúna er uppalin hjá Fjölni og hún hóf meistaraflokksferilinn ţar áriđ 2004. Rúna fór í Fylki fyrir sumariđ 2009 og ţađan í Stjörnuna ţar sem hún varđ tvívegis Íslandsmeistari og tvívegis bikarmeistari.

Áriđ 2016 spilađi Rúna međ Val en hún var í fríi frá fótbolta á nýliđnu tímabili. Samtals hefur Rúna skorađ 47 mörk í 201 leik á ferlinum.

„Rúna er sóknarsinnađur leikmađur međ öflugan vinstri fót en ţví til stađfestingar má nefna ađ tímabiliđ 2013 hlaut hún verđlaun fyrir flestar stođsendingar í Pepsi deild kvenna eđa samtals 16 - en ţess má geta ađ sömu verđlaun karlamegin ţađ áriđ hlaut Ólafur Páll Snorrason, núverandi ţjálfari meistaraflokks karla. Rúna hefur m.a. unniđ tvo Íslandsmeistaratitla og tvo bikarmeistaratitla og leikiđ í Evrópukeppnum," segir í yfirlýsingu frá Fjölni.

„Líkt og ţessi stutta yfirferđ gefur til kynna ađ ţá eru ţetta frábćrar fréttir og sýnir, svo ekki verđur um villst, ţann mikla metnađ og kraft sem býr innan félagsins um ţessar mundir. Ţađ er okkar trú ađ ţetta sé bara byrjunin á ţví sem koma skal. En ásamt ţví ađ vera sterkur karakter ţá er hér á ferđinni ekki síst góđ fyrirmynd, innan vallar sem utan, fyrir alla ţá ungu leikmenn Fjölnis sem margir hverjir eru ađ stíga sín fyrstu skref í meistaraflokki kvenna."

Fjönir vann sér sćti i 1. deild kvenna í haust en liđiđ endađi í 2. sćti í 2. deildinni.Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía