fim 09.ágú 2018 19:41
Ívan Guđjón Baldursson
Danny Ings til Southampton (Stađfest)
Mynd: NordicPhotos
Southampton er búiđ ađ stađfesta komu Danny Ings á lánssamning frá Liverpool.

Sérstakt ákvćđi er í lánssamningnum sem gerir Southampton skyldugt til ađ kaupa sóknarmanninn fyrir 20 milljónir punda nćsta sumar.

Ings gerđi garđinn frćgan hjá Burnley og var fenginn til Liverpool fyrir ţremur árum.

Hann náđi sér aldrei á strik hjá Liverpool og ţurfti ađ glíma viđ afar erfiđ meiđsli sem héldu honum frá góđu gamni í langan tíma.

Ings er 26 ára gamall og býr yfir miklum gćđum ţrátt fyrir ađ hafa ekki fengiđ mörg tćkifćri til ađ sýna sitt besta á Anfield.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía