Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
Niðurtalningin - Hamingjan er í Víkinni
Hugarburðarbolti Þáttur 12
Niðurtalningin - Andinn á Sauðárkróki er einstakur
Enski boltinn - Er titilbaráttan bara búin?
Innkastið - Víkingur vinnur leiki sem Valur vinnur ekki
Niðurtalningin - Ásþórsdætur í Fylkisspjalli
Niðurtalningin - Ekki afskrifa Keflvíkingana
Útvarpsþátturinn - Kraftur í KR og umdeild dómgæsla
Enski boltinn - El Meistaradeildarveisla
Innkastið - Fljúgandi start og fullar stúkur
Hugarburðarbolti Þáttur 11
Mögnuð saga Diljár - Næstum hætt en ætlar nú á EM með Íslandi
Útvarpsþátturinn - Besti upphitunarþátturinn
Niðurtalningin - Gylfi Sig mættur á Hlíðarenda
Niðurtalningin - Bara ein leið til að toppa síðasta tímabil
Hugarburðarbolti Þáttur 10
Enski boltinn - Ekki bara bestu kaup tímabilsins
Niðurtalningin - Ungu strákarnir þekkja ekkert annað
Niðurtalningin - Höfðinginn og Sörens hlæja að spánni
Niðurtalningin - Tími breytinga á Meistaravöllum
   sun 10. mars 2019 19:43
Fótbolti.net
Innkastið - Margir gerðu mistök og bestu kaup Klopp
Xhaka fær gott hrós í Innkastinu.
Xhaka fær gott hrós í Innkastinu.
Mynd: Getty Images
Evrópu-Innkastið er í samstarfi við Ölver í Glæsibæ.

Elvar og Daníel fóru yfir helgina í ensku úrvalsdeildinni, skoðuðu stórleikinn í London og fóru yfir áhugaverða helgi þar sem markverðir og dómarar gerðu mörg mistök! Einnig valdi Daníel bestu kaup Jurgen Klopp eftir áskorun frá hlustanda.

Championship-deildin var líka til umræðu, árásin á Jack Grealish og Íslendingurinn sem spilaði sinn fyrsta leik í deildinni um helgina.

Þá var rætt um furðulega heimsókn Joachim Löw til Bæjaralands og næstu leikir Meistaradeildarinnar skoðaðir.

Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Athugasemdir
banner
banner