banner
miđ 10.okt 2018 12:45
Ingólfur Páll Ingólfsson
Huesca búiđ ađ reka ţjálfarann (Stađfest)
Leo Franco var ágćtis markvörđur á sínum tíma.
Leo Franco var ágćtis markvörđur á sínum tíma.
Mynd: NordicPhotos
Fyrsti ţjálfarinn í spćnsku úrvalsdeildinni var rekinn í morgun en ţađ kemur fáum á óvart ađ ţađ var botnliđiđ sem lék ţjálfarann fjúka.

Botnliđ Huesca hefur rekiđ ţjálfara sinn, Leo Franco úr starfi. Eftir ađeins einn sigur og tvö jafntefli í fyrstu átta leikjum liđsins í deildinni var ţessi fyrrum markvörđur Argentínu rekinn. Franco tók viđ liđinu í júní af Francesc Ferrer sem tók viđ Espanyol.

Gengiđ í upphafi tímabils hefur veriđ óásćttanlegt og ţví hefur ţessi 41. árs gamli ţjálfari veriđ rekinn.
Stöđutaflan Spánn Efsta deild 2018/2019
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Sevilla 8 5 1 2 18 8 +10 16
2 Barcelona 8 4 3 1 19 9 +10 15
3 Atletico Madrid 8 4 3 1 9 4 +5 15
4 Real Madrid 8 4 2 2 12 7 +5 14
5 Espanyol 8 4 2 2 11 7 +4 14
6 Alaves 8 4 2 2 11 8 +3 14
7 Valladolid 8 3 3 2 7 6 +1 12
8 Betis 8 3 3 2 5 6 -1 12
9 Real Sociedad 8 3 2 3 12 11 +1 11
10 Celta 8 2 4 2 13 12 +1 10
11 Levante 8 3 1 4 12 14 -2 10
12 Eibar 8 3 1 4 9 12 -3 10
13 Valencia 8 1 6 1 6 7 -1 9
14 Getafe 8 2 3 3 6 7 -1 9
15 Girona 8 2 3 3 10 13 -3 9
16 Villarreal 8 2 2 4 6 7 -1 8
17 Athletic 7 1 4 2 9 13 -4 7
18 Leganes 8 2 1 5 7 12 -5 7
19 Rayo Vallecano 7 1 2 4 7 15 -8 5
20 Huesca 8 1 2 5 7 18 -11 5
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía