banner
fim 11.okt 2018 11:34
Arnar Helgi Magnússon
Mónakó rekur Jardim (Stađfest) - Henry klár?
Mynd: NordicPhotos
Franska úrvalsdeildarfélagiđ Mónakó hefur sagt Leonardo Jardim upp störfum. Ţetta stađfestir félagiđ í yfirlýsingu sem gefin var út nú rétt í ţessu.

Gengi Mónakó á leiktíđinni hefur veriđ mjög slćmt og liđiđ situr í fallsćti ţegar níu umferđir eru búnar.

Ţađ var tímabiliđ 2016/17 sem ađ Mónakó fór alla leiđ í undanúrslit Meistaradeildarinnar ţar sem ađ liđiđ tapađi fyrir Juventus.

Jardim hefur stýrt Mónakó síđustu fimm ár og náđ frábćrum árangri međ liđiđ. Liđiđ varđ franskur meistari áriđ 2017 eftir sautján ára biđ.

Samkvćmt veđbönkun er Thierry Henry langlíklegasti arftaki Jardim og fjölmiđlar ytra telja ađ gengiđ verđi frá ţeirri ráđningu á allra nćstu dögum.

„Ég hef alltaf lagt mig allan fram fyrir félagiđ. Viđ höfum unniđ saman stóra sigra og ég mun ylja mér viđ ţessar minningar alla ćvi,"segir Jardim.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía