banner
fös 12.jan 2018 13:04
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Guđmundur Steinn í Stjörnuna (Stađfest)
watermark Guđmundur Steinn er búinn ađ skrifa undir hjá Stjörnunni.
Guđmundur Steinn er búinn ađ skrifa undir hjá Stjörnunni.
Mynd: Stjarnan
Guđmundur Steinn Hafsteinsson hefur skrifađ undir samning viđ Stjörnuna, en ţetta var tilkynnt núna rétt í ţessu. Samningurinn gildir nćstu tvö árin.

Guđmundur Steinn var í síđustu viku í viđrćđum viđ Fylki og ţví koma ţessi skipti nokkuđ á óvart.

Hinn 28 ára gamli Guđmundur Steinn var fyrirliđi Víkings Ólafsvíkur á síđasta tímabili en hann skorađi átta mörk í átján leikjum ţegar liđiđ féll úr Pepsi-deildinni.

Hann er annar leikmađurinn sem Stjarnan fćr frá Ólsurum en Ţorsteinn Már Ragnarsson samdi einnig viđ Garđarbćjarliđiđ.

Guđmundur Steinn er uppalinn í Val en hann hefur einnig leikiđ međ HK, Fram og ÍBV á ferlinum auk ţess sem hann var hjá Notodden í Noregi 2015 og hluta sumars 2016.

Guđmundur kemur vćntanlega ađ einhverju leyti til međ ađ fylla skarđ Hólmberts Aron Friđjónssonar sem er á leiđ í atvinnumennsku. Hann er í viđrćđum viđ Íslendingaliđ Álasunds í Noregi.

Stjarnan endađi í öđru sćti Pepsi-deildarinnar á síđustu leiktíđ.

Stjarnan

Komnir:
Guđjón Orri Sigurjónsson frá Selfossi
Ţorsteinn Már Ragnarsson frá Víkingi Ó.
Guđmundur Steinn Hafsteinsson frá Víkingi Ó.

Farnir:
Ágúst Leó Björnsson í ÍBV
Ólafur Karl Finsen í Val
Sveinn Sigurđur Jóhannesson í Val


Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía