Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mán 13. ágúst 2018 18:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Pogba í aðalhlutverki
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Paul Pogba kemur við sögu í fjórum af tuttugu fréttum og vinsælasta fréttin fjallar einmitt um franska miðjumanninn.

  1. Ummæli Pogba eftir leik að trufla stuðningsmenn (lau 11. ágú 14:57)
  2. Hörmulegar mínútur hjá Everton - Af hverju var Gylfa fórnað? (lau 11. ágú 17:18)
  3. Spá Fótbolta.net fyrir enska - 1. - 6. sæti (fös 10. ágú 16:30)
  4. Stjórn Man Utd sagði Mourinho að hætta að kvarta (fös 10. ágú 09:30)
  5. Sjáðu mynd: Var marki rænt af KR-ingum? (þri 07. ágú 21:24)
  6. Andri Lucas Guðjohnsen til Real Madrid (Staðfest) (mán 06. ágú 20:03)
  7. Mynd: Sarri tuggði sígarettu á hliðarlínunni (lau 11. ágú 19:55)
  8. Leik Grindavíkur og Víkings R. frestað (þri 07. ágú 13:03)
  9. Pogba í feluleik þegar hann mætti á æfingasvæði Man Utd (mið 08. ágú 16:10)
  10. Gluggadagurinn - Twitter-lýsing: Allt það helsta (fim 09. ágú 16:15)
  11. Willian kennir dóttur sinni um myndina (þri 07. ágú 23:59)
  12. Pogba vill fara - Boateng hringdi í Mourinho (mið 08. ágú 08:15)
  13. Met Alisson strax bætt? - Chelsea að taka Arrizabalaga (þri 07. ágú 17:41)
  14. Verður Maguire dýrasti varnarmaður heims? - Mina á leið til Everton (mán 06. ágú 09:08)
  15. Courtois hættur að mæta á æfingar (mán 06. ágú 17:04)
  16. Sundowns staðfestir að Hamrén tekur við Íslandi (mán 06. ágú 21:37)
  17. Gary Neville þarf að klæðast Shaqiri-treyju (mið 08. ágú 23:58)
  18. Emery að glíma við sama vandamál og Klopp (mán 06. ágú 09:00)
  19. Barca að bjóða 45 milljónir og tvo leikmenn fyrir Pogba (mán 06. ágú 21:50)
  20. Freyr í viðræðum um að verða aðstoðarlandsliðsþjálfari (þri 07. ágú 12:06)

Athugasemdir
banner
banner
banner