banner
fim 13.sep 2018 17:37
Elvar Geir Magnússon
Tufa hćttir međ KA eftir tímabiliđ (Stađfest)
watermark Srdjan Tufegdzic, ţjálfari KA.
Srdjan Tufegdzic, ţjálfari KA.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
KA hefur sent frá sér tilkynningu ţess efnis ađ Srdjan Tufegdzic, betur ţekktur sem Tufa, muni láta af störfum sem ţjálfari liđsins ađ loknu tímabili.

Í tilkynningunni er sagt ađ um sameiginlega ákvörđun sé ađ rćđa.

KA er sem stendur í sjöunda sćti Pepsi-deildarinnar en liđinu var spáđ fjórđa sćti af Fótbolta.net fyrir mótiđ.

Tilkynning frá KA hér ađ neđan:

Ađ undanförnu hafa stjórn knd. KA og Tufa, ţjálfari Pepsídeildar liđs KA, átt í viđrćđum um endurnýjun á samstarfssamningi ţessara ađila, en núverandi samningur rennur út í lok ţessa tímabils. Ađilar hafa komist ađ ţeirri sameiginlegu niđurstöđu, ađ ţađ ţjóni hagsmunum beggja ađila ađ staldra viđ og endurnýja ekki samninginn.

Tufa, ţá ađstođarţjálfi félagsins, tók viđ stjórn karlaliđs KA í ágúst 2015 ţegar Bjarni Jóhannsson lét af störfum sem ţjálfari liđsins, en liđiđ var ţá í 1. deildinni. Ári síđar, á fyrsta heila starfsári Tufa, tókst liđinu ćtlunarverk sitt ađ komast á ný upp í deild hinna bestu, eftir ţrettán ára fjarveru. Hefur liđiđ á ţessum tíma náđ ađ festa sig í sessi sem vel spilandi Pepsídeildarliđ.

Tufa kom fyrst til KA sem leikmađur áriđ 2006. Hann hefur sinnt ţjálfun yngri flokka hjá félaginu međ góđum árangri, áđur en hann tók viđ sem ţjálfari meistaraflokks karla. Tufa er í miklum metum hjá öllu KA fólki og á hann ţátt í ţjálfun flestra krakka sem ćft hafa knattspyrnu hjá félaginu á s.l. áratug eđa svo.

„Ég hef náđ ţeim markmiđum međ liđiđ sem viđ settum okkur er ég tók viđ fyrir ţremur árum. Ég er ungur ţjálfari međ mikinn metnađ sem vill ná enn lengra og tel tímapunktinn nú hentugan til ađ finna mér annađ verkefni sem nćr ađ ögra mér enn frekar. Ég er ţakklátur KA fyrir ţađ tćkifćri sem ég fékk til ađ taka viđ liđinu á sínum tíma og er stoltur af ţeim árangri sem viđ höfum náđ saman. Ég er viss um ađ liđiđ er tilbúiđ til ađ takast á viđ baráttuna í Pepsi-deildinni á komandi árum. Vissulega er erfitt ađ kveđja strákana og félagiđ í heild sinni en ég tel leikmönnum ţađ fyrir bestu ađ ţeir fái ađrar hugmyndir og ögranir međ nýjum ţjálfara," segir Tufa sem hefur innt af hendi gríđarlega vinnu viđ ţjálfun og stjórnun liđsins á s.l. árum.

„Ţetta eru mikil tímamót fyrir félagiđ," segir Hjörvar Maronsson formađur knattspyrnudeildar KA. „Tufa er einn af okkar bestu drengjum, búinn ađ skila frábćrum árangri fyrir félagiđ sem viđ erum ţakklát fyrir. Viđ stöndum nú á ákveđnum krossgötum ţar sem viđ viljum taka nýja stefnu og ţurfum ţví ađ taka nýjar ákvarđanir um uppbyggingu liđsins, sem og deildarinnar. Eftir samrćđur okkar á milli var ljóst ađ viđ og Tufa deilum ţessari sýn fyrir félagiđ. Ţađ eru spennandi tímar framundan fyrir KA, viđ höfum stórar hugmyndir um uppbyggingu á allri ađstöđu félagsins á KA svćđinu, en hugmyndir ţess efnis voru kynntar ađ fjölmennum félagsfundi í KA s.l. vor. Ég veit ađ Tufa mun eiga sér glćsta framtíđ sem ţjálfari, hvort sem er hérlendis, eđa utan landssteinanna og óska ég honum alls hins besta í framtíđinni."

Tufa mun stýra liđi KA út tímabiliđ en eftir eru ţrír leikir sem leiknir verđa í ţessum mánuđi. Tufa verđur svo formlega kvaddur á lokahófi félagsins í vertíđarlok.
Pepsi-deild karla
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 20 12 7 1 45 - 21 +24 43
2.    Stjarnan 20 11 7 2 44 - 23 +21 40
3.    Breiđablik 20 11 5 4 33 - 17 +16 38
4.    KR 20 9 6 5 32 - 22 +10 33
5.    FH 20 8 7 5 33 - 27 +6 31
6.    KA 20 6 7 7 32 - 27 +5 25
7.    Grindavík 20 7 4 9 21 - 28 -7 25
8.    ÍBV 20 6 5 9 22 - 28 -6 23
9.    Víkingur R. 20 5 7 8 23 - 35 -12 22
10.    Fylkir 20 6 4 10 23 - 36 -13 22
11.    Fjölnir 20 4 7 9 22 - 35 -13 19
12.    Keflavík 20 0 4 16 10 - 41 -31 4
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía