fim 09.nóv 2017 05:55
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Undankeppni HM í dag - Umspilsleikir
Króatía mćtir Grikklandi.
Króatía mćtir Grikklandi.
Mynd: NordicPhotos
Í dag eru umspilsleikir um sćti á HM í Rússlandi nćsta sumar.

Ţađ eru 23 farseđlar teknir, en ţađ rćđst núna á nćstu dögum hvađa níu liđ til viđbótar komast međ.

Í dag, fimmtudag, eru tveir leikir í umspilinu í Evrópu, en ţar eru fjórir farseđlar til Rússlands í bođi.

Norđur-Írland leikur gegn Sviss í kvöld og á sama tíma mćtast Króatía og Grikkland í Króatíu. Króatía endađi í öđru sćti í riđli okkar Íslendinga, en ţeir ćttu ađ geta unniđ Grikki.

Leikiđ verđur heima og ađ heiman og munu sigurliđin fá sćti á HM og ţar međ félagsskap frá okkur Íslendingum!

Leikir dagsins
19:45 Norđur-Írland - Sviss
19:45 Króatía - GrikklandAthugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar