Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
banner
   þri 05. nóvember 2019 17:00
Elvar Geir Magnússon
Grosso nýr stjóri Brescia (Staðfest)
Fabio Grosso.
Fabio Grosso.
Mynd: Getty Images
Fabio Grosso var í dag kynntur sem nýr þjálfari Brescia en Eugenio Corini var rekinn á dögunum. Brescia er í fallsæti ítölsku A-deildarinnar.

Grosso er fyrrum landsliðsmaður Ítalíu og varð heimsmeistari með liðinu en hann verður 42 ára síðar í þessum mánuði.

Grosso stýrði síðast Hellas Verona en var rekinn þann 1. maí á þessu ári. Þá hefur hann þjálfað yngri lið Juventus og Bari í B-deildinni.

Mario Balotelli er meðal leikmanna Brescia.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner