Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   fim 09. janúar 2020 17:30
Elvar Geir Magnússon
Raul de Tomas til botnliðsins á Spáni (Staðfest)
Raul de Tomas.
Raul de Tomas.
Mynd: Getty Images
Espanyol hefur keypt sóknarmanninn Raul de Tomas frá Benfica og hefur leikmaðurinn gert sex og hálfs árs samning.

De Tomas kom til Benfica frá Real Madrid síðasta sumar en náði ekki að skora deildarmark fyrir félagið.

Þessi 25 ára leikmaður skoraði 14 mörk í 32 byrjunarliðsleikjum á láni hjá Rayo Vallecano á síðasta tímabili. Það dugði þó ekki til að liðið næði að bjarga sér frá falli.

Espanyol hefur verið í miklum vandræðum á tímabilinu og er í neðsta sæti. Markaskorun hefur verið mikið vandamál en enginn leikmaður liðsins hefur skorað fleiri en tvö mörk.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 29 22 6 1 64 20 +44 72
2 Barcelona 29 19 7 3 60 34 +26 64
3 Girona 29 19 5 5 59 34 +25 62
4 Athletic 29 16 8 5 50 26 +24 56
5 Atletico Madrid 29 17 4 8 54 34 +20 55
6 Real Sociedad 29 12 10 7 42 31 +11 46
7 Betis 29 10 12 7 34 33 +1 42
8 Valencia 28 11 7 10 32 32 0 40
9 Getafe 29 9 11 9 37 42 -5 38
10 Villarreal 29 10 8 11 47 51 -4 38
11 Las Palmas 29 10 7 12 29 32 -3 37
12 Osasuna 29 10 6 13 33 43 -10 36
13 Alaves 29 8 8 13 26 35 -9 32
14 Mallorca 29 6 12 11 25 35 -10 30
15 Vallecano 29 6 11 12 25 38 -13 29
16 Sevilla 29 6 10 13 36 44 -8 28
17 Celta 29 6 9 14 32 44 -12 27
18 Cadiz 29 3 13 13 20 40 -20 22
19 Granada CF 28 2 8 18 30 58 -28 14
20 Almeria 29 1 10 18 28 57 -29 13
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner