Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
banner
   þri 10. mars 2020 15:00
Magnús Már Einarsson
ÍBV fær bandarískan varnarmann (Staðfest)
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
ÍBV hefur fengið bandaríska varnarmanninn Grace Hancock til liðs við sig fyrir keppni í Pepsi Max-deild kvenna í sumar.

Grace kemur úr háskólaboltanum í Bandaríkjunum.

Andri Ólafsson tók við þjálfun ÍBV síðastliðið haust en miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi liðsins í vetur.

Komnar
Auður Scheving frá Val á láni
Danielle Tolmais frá Frakklandi
Eliza Spruntule frá Lettlandi
Fatma Kara frá HK/Víkingi
Grace Hancock frá Bandaríkjunum
Hanna Kallmaier frá Þýskalandi
Karlina Miksone frá Lettlandi
Kristjana R. Kristjánsdóttir Sigurz frá Breiðabliki á láni
Olga Sevcova frá Lettlandi

Farnar
Caroline Van Slambrouck til Benfica
Clara Sigurðardóttir í Selfoss
Emma Kelly til Birmingham
Kristín Erna Sigurlásdóttir í KR
Sesselja Líf Valgeirsdóttir í Aftureldingu
Sigríður Lára Garðarsdóttir í FH
Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir í Stjörnuna
Athugasemdir
banner