Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
banner
   fös 19. júlí 2019 14:00
Magnús Már Einarsson
Höttur/Huginn fær norskan markaskorara (Staðfest)
Viðar Jónsson þjálfari Hattar/Hugins.
Viðar Jónsson þjálfari Hattar/Hugins.
Mynd: Raggi Óla
Höttur/Huginn hefur samið við norska framherjann Knut Erik Myklebust se

Knut Erik kemur úr 4. deildinni í Noregi en hann hefur skorað 95 mörk í 120 leikjum á ferlinum.

Höttur/Huginn hefur hins vegar samið um starfslok við króatíska sóknarmanninn Ivan Antolek og mun hann yfirgefa liðið á næstu dögum.

„Því miður hefur Ivan verið mikið meiddur í sumar og því ekki náð að sýna sitt besta andlit, töldu því stjórnir liðsins og þjálfarar það best að binda enda á samstarfið," segir á Facebook síðu Hattar/Hugins.

Höttur/Huginn er í 9. sætinu í 3. deildinni en liðið fær topplið Kórdrengja í heimsókn á morgun.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner