Napoli í viðræðum um Garnacho - Villa hafnaði tilboði West Ham í Duran - Vlahovic orðaður við Chelsea
   mán 25. mars 2019 15:06
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Heimild: Vísir.is 
Sýnt beint frá 22 leikjum í fyrstu sjö umferðunum
Íslandsmeistararnir mæta Víkingi í opnunarleiknum.
Íslandsmeistararnir mæta Víkingi í opnunarleiknum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Pepsi Max-Mörkin verða í umsjón Harðar Magnússonar.
Pepsi Max-Mörkin verða í umsjón Harðar Magnússonar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Pepsi Max-deild karla er á næsta leyti. Fyrsti leikur í deildinni er eftir rúman mánuð. Í honum mætast Íslandsmeistarar Vals og Víkingur Reykjavík.

Það er komið á hreint hvaða leikir verða í beinni útsendingu í fyrstu sjö umferðunum. Alls verða 22 leikir sýndir beint í fyrstu sjö umferðunum þar af verða sjö leikir í beinni í fyrstu tveimur umferðunum.

Pepsi Max-Mörkin verða á sínum stað í umsjón Harðar Magnússonar. Sérfræðingar þáttarins verða tilkynntir á næstunni.

Hér má sjá hvaða leikir verða í beinni í fyrstu umferðunum í Pepsi Max-deild karla.

1. umferð
26.apríl föstudagur kl.20.00 Valur – Víkingur
27.apríl laugardagur kl. 16.00 FH – HK
27.apríl laugardagur kl.20.00 Stjarnan – KR

2. umferð
4.maí laugardagur kl. 16.00 HK – Breiðablik
5.maí sunnudagur kl.17.00 KR – ÍBV
5.maí sunnudagur kl.19.15 Fylkir – ÍA
6.maí mánudagur kl.19.15 Víkingur – FH

3. umferð
10.maí föstudagur kl.19.15 Stjarnan – HK
11.maí laugardagur kl.20.00 Valur – ÍA
12.maí sunnudagur kl.19.15 KR – Fylkir

4. umferð
15.maí miðvikudagur kl.19.15 ÍA – FH
16.maí fimmtudagur kl.19.15 Grindavík – KR

5. umferð
19.maí sunnudagur kl.16.00 ÍBV – Víkingur
19.maí sunnudagur kl.17.00 Stjarnan – KA
19.maí sunnudagur kl.19.15 Breiðablik – ÍA
20.maí mánudagur kl.19.15 FH – Valur

6. umferð
25.maí laugardagur kl.16.00 HK – Grindavík
26.maí sunnudagur kl.17.00 ÍA – Stjarnan
26.maí sunnudagur kl.19.15 Valur – Breiðablik

7. umferð
1.júní laugardagur kl.14.00 Grindavík – Víkingur
2.júní sunnudagur kl.17.00 Breiðablik – FH
2.júní sunnudagur kl.19.15 Stjarnan – Valur

Pepsi Max-Mörkin

Upphitunarþáttur
25.apríl fimmtudagur kl.21.15
1. umferð
28.apríl sunnudagur kl.21.15
2. umferð
6.maí mánudagur kl. 22.00
3. umferð
12.maí sunnudagur kl.21.15
4. umferð
16.maí fimmtudagur kl.21.15
5. umferð
20.maí mánudagur kl. 21.15
6. umferð
26.maí sunnudagur kl.21.15
7. umferð
2.júní sunnudagur kl.21.15
Athugasemdir
banner
banner