Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   fös 31. janúar 2020 10:11
Magnús Már Einarsson
Ianis Hagi til Rangers á láni (Staðfest)
Mynd: Getty Images
Steven Gerrard, stjóri Rangers, hefur fengið miðjumanninn Ianis Hagi á láni frá Genk í Belgíu.

Hinn 21 árs gamli Hagi er sonur rúmensku goðsagnarinnar Gheorghe Hagi.

Ianis Hagi er fastamaður í rúmenska landsliðinu og hann verður í eldlínunni gegn Íslandi í umspili um sæti á EM í mars næstkomandi.

Hagi sló í gegn á EM U21 landsliða síðastliðið sumar og í kjölfarið keypti Genk hann í sínar raðir rá Viitorul Constanța.
Athugasemdir
banner
banner