Rashford, Fonseca, Moyes, Jorginho, Fati, Lenglet, Amorim, Sterling og Lukaku koma við sögu
Brynjar Björn: Fáum þrjú mörk á okkur og Fjölnir fær varla færi í leiknum
Úlfur: Þeir eru miklir svampar
Reynir Haralds: Við hlógum að því
„Markmiðið er að komast í umspil og fara upp“
Bestur í Mjólkurbikarnum: Töfrar gegn einu besta liði landsins
Haraldur Einar: Hefði ekkert verið hrikalegt að vera áfram í FH
Gaman að vera hluti af sérstökum díl í íslenskri knattspyrnu
Súrsæt tilfinning eftir sigur - „Getum betur og eigum að gera betur“
Varð aldrei stressaður - „Leikurinn gat farið hvernig sem er“
Hetja Garðbæinga: Þetta var helvíti laust en inn fór hann
Rúnar Páll kaldhæðinn: Ég fæ alltaf spjald - Elska þessa nýju línu
Rúnar: Viktor er markaskorari af guðs náð
Arnar: Erum búnir að misstíga okkur í tvígang og gerum það aftur hér
Gregg Ryder svekktur: Guy þarf að vera ofarlega á vellinum
Dóri skýtur á fyrrum lærisvein: Fannst Wöhlerinn dýfa sér
Leið eins og í Keanu Reeves mynd - „Serbinn þarf bara aðeins að róa sig“
Axel urðaði yfir Patrik - „Bara ástríða"
Damir: Ekki sama þegar einhver er að meiða liðsfélaga minn viljandi
Aron Elís um vítaspyrnudóminn: Hann rænir upplögðu marktækifæri og það er bara rautt spjald
Haddi: Við eigum mögulega að fá 2-3 víti
   mán 23. júní 2014 19:10
Arnar Daði Arnarsson
Rauði baróninn spreyjar í Grafarvogi
Garðar Örn með brúsann á lofti í Grafarvoginum í dag.
Garðar Örn með brúsann á lofti í Grafarvoginum í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Dómarinn, Garðar Örn Hinriksson eða Rauði baróninn eins og hann er oft kallaður vakti athygli margra í Víkinni í gærkvöldi þegar hann dæmdi leik Víkings og Breiðabliks í Pepsi-deild karla.

Rétt eftir að hafa dæmt aukaspyrnu setti hann upp smá leikrit þar sem "dómara-spreyið" vinsæla var í aðalhlutverki. Hann þóttist vera með sprey líkt og dómararnir á HM og lék eftir að hann væri að gera línu við varnarvegginn. Vakti það kátínu viðstaddra.

Við hittum Garðar Örn, á Fjölnisvellinum í dag og spurðum hann út í atvikið í gær og mikilvægi þess að nota spreyið. Einnig heyrðum við í Hauki Lárussyni varnarmanni Fjölnis og spurðum hann álitar um notkun á spreyinu og nýja tegund af spreyi.

Myndbandið með Garðari Erni er hægt að sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner