banner
miđ 11.okt 2017 13:50
Elvar Geir Magnússon
Myndir: Heimir Guđjóns og gullaldartímabil FH
watermark Heimir međ fyrirliđabandiđ hjá FH.
Heimir međ fyrirliđabandiđ hjá FH.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ţađ brá mörgum í brún ţegar Heimir Guđjónsson var rekinn úr ţjálfarastólnum hjá FH í síđustu viku. Heimir hefur veriđ hjá FH síđan um aldamótin og veriđ lykilmađur á gullaldartíma Fimleikafélagsins.

Hann hefur veriđ leikmađur, ađstođarţjálfari eđa ţjálfari í öllum átta Íslandsmeistaratitlum FH. Hann varđ tvisvar Íslandsmeistari sem leikmađur, 2004 og 2005. Hann vann titilinn sem ađstođarţjálfari 2006 og sem ađalţjálfari 2008, 2009, 2012, 2015 og 2016. Ţá stýrđi hann FH til bikarmeistaratitils 2010 og var ađstođarţjálfari ţegar bikarinn vannst 2007.

Ţađ er ekki ađ ástćđulausu sem kallađ hefur veriđ eftir styttu af Heimi í Krikanum.

Sjá einnig:
Heimir Guđjóns: Eina sem ég er ósáttur viđ er tímasetningin

Heimir hefur veriđ hjá FH öll ţau ár sem Fótbolti.net hefur veriđ í loftinu og ţví um ađ gera ađ skođa ađeins söguna í gegnum myndabanka síđunnar.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
miđvikudagur 8. nóvember
A landsliđ karla vináttuleikir
14:45 Tékkland-Ísland
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
A landsliđ karla vináttuleikir
16:30 Katar-Ísland
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar