banner
lau 07.okt 2017 20:00
Magnús Már Einarsson
Heimir Guđjóns: Eina sem ég er ósáttur viđ er tímasetningin
watermark Heimir Guđjónsson.
Heimir Guđjónsson.
Mynd: Raggi Óla
Heimir Guđjónsson, ţjálfari FH, er ósáttur viđ ađ fá ađ vita í gćr ađ félagiđ myndi nýta sér uppsagnarákvćđi í samningi sínum viđ hann.

Heimir hefur ţjálfađ FH undanfarin tíu ár eftir ađ hafa áđur spilađ međ liđinu og veriđ ađstođarţjálfari. Hávćr orđrómur er um ađ Ólafur Kristjánsson sé efstur á óskalista FH en hann hćtti sem ţjálfari Randers í Danmörku í fyrradag.

Í vikunni gengu bćđi KR og Breiđablik frá ráđningum á ţjálfurum og ţví eru möguleikar Heimis á öđrum ţjálfarastörfum minni en ef hann hefđi fengiđ ađ vita af brottrekstrinum fyrr. Heimir ćtlar ađ halda áfram í ţjálfun en í viđtali viđ RÚV í dag segist hann setja spurningamerki viđ tímasetninguna á brottrekstrinum.

„Ég er búinn ađ hafa ţetta ađ atvinnu í tólf ár ađ ţjálfa og ađ sjálfsögđu hef ég hug á ţví ađ halda ţví áfram. Ţađ eina sem ég set spurningamerki viđ er tímasetningin á ţessu, ţađ er, ađ ţessi ákvörđun hafi ekki veriđ tekin fyrr,“ sagđi Heimir í samtali viđ RÚV í dag.

„Ţađ er í rauninni eina sem ég er ósáttur viđ, tímasetningin á ţessu. Allt annađ hefur veriđ frábćrt og mér hefur liđiđ svakalega vel hjá FH. En einar dyr lokast og ţá opnast ađrar og ţetta heldur bara áfram. Ég er bara bjartsýnn á gott framhald.“

FH endađi í 3. sćti í Pepsi-deildinni í sumar eftir ađ hafa veriđ samfleytt í efstu tveimur sćtum deildarinnar frá árinu 2003.

„Ţađ er ljóst ađ liđinu gekk ekki nógu vel í sumar og miđađ viđ vćntingarnar ađ ţá vorum viđ undir pari ţó svo ađ ég telji ađ ţađ hafi á endanum veriđ „ţjálffrćđilegt“ afrek ađ koma ţessu liđi í Evrópukeppnina. En í ţessum ţjálfarabransa ađ ţá getur ţú átt von á ţví ađ svona hlutir gerist ţegar ţađ gengur ekki eins vel og menn vonuđu," sagđi Heimir viđ RÚV.

Sjá einnig:
Heimir Guđjóns: Ţetta er ákvörđun FH
Jón Rúnar: FH er alltaf međ plan
Ţjálfarakapallinn í Pepsi-deildinni skođađur
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía