Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
banner
   lau 16. desember 2017 12:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Jólunum líka frestað hjá Newcastle
Leikmenn Newcastle ætla að bíða með að fagna jólunum.
Leikmenn Newcastle ætla að bíða með að fagna jólunum.
Mynd: Getty Images
Leikmenn Newcastle hafa tekið ákvörðun um að fresta jólagleði félagsins sem átti að fara fram núna um helgina.

Rafa Benitez, stjóri Newcastle fékk þau skilaboð frá leikmönnum að þeir vildu ekki halda jólagleðina núna, það væri ekki viðeigandi þar sem gengi liðsins í hafi verið afleitt að undanförnu.

Newcastle hefur tapað sjö af síðustu átta leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og er í 16. sæti, einu stigi frá fallsæti. Newcastle heimsækir Arsenal í dag í leik sem hefst 15:00.

„Þeir hafa ákveðið að fresta jólagleðinni, þeir vilja einbeita sér að fótboltanum," sagði Benitez á blaðamannafundi í gær.

Newcastle er ekki eina félagið á Englandi sem hefur ákveðið að fresta jólagleðinni hjá sér, Gylfi Sigurðsson og félagar í Everton hafa líka gert það. Sam Allardyce, stjóri Everton, hefur lofað því að að halda partí á nýju ári ef liðið nær að fjarlægjast fallsvæðið enn frekar og koma sér nær Evrópubaráttunni.

Sjá einnig:
Stóri Sam frestar jólunum hjá Gylfa og félögum
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 36 26 5 5 88 28 +60 83
2 Man City 35 25 7 3 87 33 +54 82
3 Liverpool 36 23 9 4 81 38 +43 78
4 Aston Villa 36 20 7 9 73 53 +20 67
5 Tottenham 35 18 6 11 69 58 +11 60
6 Newcastle 35 17 5 13 78 56 +22 56
7 Chelsea 35 15 9 11 70 59 +11 54
8 Man Utd 35 16 6 13 52 55 -3 54
9 West Ham 36 13 10 13 56 70 -14 49
10 Bournemouth 36 13 9 14 52 63 -11 48
11 Brighton 35 12 11 12 53 57 -4 47
12 Wolves 36 13 7 16 49 60 -11 46
13 Fulham 36 12 8 16 51 55 -4 44
14 Crystal Palace 36 11 10 15 49 57 -8 43
15 Everton 36 12 9 15 38 49 -11 37
16 Brentford 36 9 9 18 52 60 -8 36
17 Nott. Forest 36 8 9 19 45 63 -18 29
18 Luton 36 6 8 22 49 78 -29 26
19 Burnley 36 5 9 22 39 74 -35 24
20 Sheffield Utd 36 3 7 26 35 100 -65 16
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner