Rashford, Fonseca, Moyes, Jorginho, Fati, Lenglet, Amorim, Sterling og Lukaku koma við sögu
„Markmiðið er að komast í umspil og fara upp“
Bestur í Mjólkurbikarnum: Töfrar gegn einu besta liði landsins
Haraldur Einar: Hefði ekkert verið hrikalegt að vera áfram í FH
Gaman að vera hluti af sérstökum díl í íslenskri knattspyrnu
Súrsæt tilfinning eftir sigur - „Getum betur og eigum að gera betur“
Varð aldrei stressaður - „Leikurinn gat farið hvernig sem er“
Hetja Garðbæinga: Þetta var helvíti laust en inn fór hann
Rúnar Páll kaldhæðinn: Ég fæ alltaf spjald - Elska þessa nýju línu
Rúnar: Viktor er markaskorari af guðs náð
Arnar: Erum búnir að misstíga okkur í tvígang og gerum það aftur hér
Gregg Ryder svekktur: Guy þarf að vera ofarlega á vellinum
Dóri skýtur á fyrrum lærisvein: Fannst Wöhlerinn dýfa sér
Leið eins og í Keanu Reeves mynd - „Serbinn þarf bara aðeins að róa sig“
Axel urðaði yfir Patrik - „Bara ástríða"
Damir: Ekki sama þegar einhver er að meiða liðsfélaga minn viljandi
Aron Elís um vítaspyrnudóminn: Hann rænir upplögðu marktækifæri og það er bara rautt spjald
Haddi: Við eigum mögulega að fá 2-3 víti
Arnar Gunnlaugs: Hann hefði örugglega getað dæmt fleiri víti
„Þetta er eiginlega nýtt sport sem maður þarf að venjast“
Brjálaður út í dómgæsluna - „Algjörlega úr takt við leikinn“
   mið 23. júlí 2014 18:32
Magnús Már Einarsson
Rúnar Páll: Þurfum helst að ná marki á þá
Rúnar Páll Sigmundsson.
Rúnar Páll Sigmundsson.
Mynd: Ívar Atli Sigurjónsson
,,Við förum inn í þennan leik eins og alla aðra leiki. Við ætlum að verjast vel og beita skyndisóknum," sagði Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar á fréttamannafundi í dag.

Stjarnan mætir Motherwell í Evrópudeildinni annað kvöld en staðan er 2-2 eftir fyrri leikinn.

,,Þeim dugar að vinna 1-0 og við gerum okkur grein fyrir því að við þurfum að vera gríðarlega agaðir og skipulagðir í okkar varnarleik og helst að ná marki á þá. 0-0 og 1-1 staða er góð fyrir okkur en við viljum að sjálfsögðu vinna þennan leik."

,,Þetta er gríðarlega öflugt og vel spilandi lið sem við erum að mæta. Það er mikill
kraftur í þeim. Við verðum reiðbúnir að stoppa þeirra fyrirgjafir og styrkleika."


Leikmenn Motherwell eru ekki vanir á því að spila á gervigrasi líkt og í Garðabæ á morgun.

,,Ég heyrði það úti að þeir ætluðu að fá hagstæð úrslit í Skotlandi til þess að geta tekið því aðeins rólegra hérna vegna þess að þeir eru mjög hræddir við þetta gras og eru ekki vanir að spila á gervigrasi. Að sjálfsögðu er það hagstætt fyrir okkur en þetta er bara fótbolti."

Mikil spenna er fyrir leiknum hjá stuðningsmönnum Stjörnunnar í Garðabæ. ,,Það er gríðarleg stemning sem aldrei fyrr. Það er mikil tilhlökkun hjá bæjarbúum og það var uppselt snemma í gær," sagði Rúnar.

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner