Man Utd skoðar það að fá Tuchel - Postecoglou fær fjármagn í sumar - Greenwood eftirstóttur á Englandi
Arna Eiríks: Mig langaði eiginlega bara að fara gráta
Stórt kvöld fyrir Berglindi - „Svo vonandi hringir Steini"
Pétur Péturs: Þannig með góða leikmenn þú tekur oft fastar á þeim
Agla María: Ótrúlega góð kaup hjá Breiðabliki
Óli Kristjáns: Eins ógeðslegt og það verður
Kristján svekktur: Ætla ekki að trúa því að þetta komi fyrir aftur
Kristrún Ýr: Skemmti mér vel að spila þennan leik
Guðni Eiríks: Sól og blíða og gleði í FH hjörtum í dag
Heiða eftir stórsigur gegn gamla liðinu: Var ógeðslega erfið ákvörðun
Guðni: Hundfúl að vera á heimavelli og vinna ekki fyrsta leik
Dagur í lífi Eyþórs Wöhler - Sjósund með GEmil og goðsögn heimsótt
Alls ekki byrjunin sem ÍR ætlaði sér - „Eigum að vera sterkari en þetta"
Alda um áhugann úr Bestu deildinni: Var aldrei spurning fyrir mig
Vildi ekki mæta Tindastóli - „Gott að eiga tvær fjölskyldur núna"
Gylfi æfði ekkert í vikunni: Gott að snúa þessu við eftir nokkur svekkjandi úrslit
Óskar eftir átta marka veislu: Þær taka fyrirsagnirnar en liðið allt er mjög gott
Dóri Árna: Stundum ekki nógu þroskaðir þó við séum með reynslumikið lið
Arnar Grétars ósáttur: Komið út í algjöra þvælu
Ómar Ingi: Værum með fullt hús stiga hefðum við lagt þetta á okkur í öllum leikjum
Rúnar Páll: Töpum leiknum á 10 mínútna kafla
   lau 24. febrúar 2024 20:05
Hafliði Breiðfjörð
Máni efstur í kosningu til stjórnar KSÍ
Þorkell Máni Pétursson vann kosninguna til stjórnar KSÍ.
Þorkell Máni Pétursson vann kosninguna til stjórnar KSÍ.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Á ársþingi KSÍ í dag var ekki bara kosið um nýjan formann því fjögur sæti voru laus í stjórn sambandsins. Þorkell Máni Pétursson sem flestir þekkja bæði úr fótboltaheiminum og fjölmiðlum vann kosninguna, endaði í 1. sæti og því öruggur inn í stjórnina.

Auk hans komu Sveinn Gíslason og Ingi Sigurðsson nýir inn í stjórnina og Pálmi Haraldsson hélt sæti sínu.

Sigfús Kárason sem hefur verið í stórn KSÍ undanfarin ár hlaut ekki kjör að þessu sinni, var fimmti maður í röðinni. Þá enduðu Sigurður Örn Jónsson og Pétur Marteinsson í tveimur neðstu sætunum.
Athugasemdir
banner
banner
banner