Rashford, Fonseca, Moyes, Jorginho, Fati, Lenglet, Amorim, Sterling og Lukaku koma við sögu
„Markmiðið er að komast í umspil og fara upp“
Bestur í Mjólkurbikarnum: Töfrar gegn einu besta liði landsins
Haraldur Einar: Hefði ekkert verið hrikalegt að vera áfram í FH
Gaman að vera hluti af sérstökum díl í íslenskri knattspyrnu
Súrsæt tilfinning eftir sigur - „Getum betur og eigum að gera betur“
Varð aldrei stressaður - „Leikurinn gat farið hvernig sem er“
Hetja Garðbæinga: Þetta var helvíti laust en inn fór hann
Rúnar Páll kaldhæðinn: Ég fæ alltaf spjald - Elska þessa nýju línu
Rúnar: Viktor er markaskorari af guðs náð
Arnar: Erum búnir að misstíga okkur í tvígang og gerum það aftur hér
Gregg Ryder svekktur: Guy þarf að vera ofarlega á vellinum
Dóri skýtur á fyrrum lærisvein: Fannst Wöhlerinn dýfa sér
Leið eins og í Keanu Reeves mynd - „Serbinn þarf bara aðeins að róa sig“
Axel urðaði yfir Patrik - „Bara ástríða"
Damir: Ekki sama þegar einhver er að meiða liðsfélaga minn viljandi
Aron Elís um vítaspyrnudóminn: Hann rænir upplögðu marktækifæri og það er bara rautt spjald
Haddi: Við eigum mögulega að fá 2-3 víti
Arnar Gunnlaugs: Hann hefði örugglega getað dæmt fleiri víti
„Þetta er eiginlega nýtt sport sem maður þarf að venjast“
Brjálaður út í dómgæsluna - „Algjörlega úr takt við leikinn“
   fös 24. júní 2016 22:00
Þorsteinn Haukur Harðarson
Milos: Vildi ekki segja eitthvað bull sem ég myndi sjá eftir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
"Ég vil byrja á að biðjast afsökunar á ófaglegri framkomu minni þegar ég mætti ekki í viðtöl eftir seinasta leik. Því var alls ekki beint gegn ykkur heldur vissi ég bara að ég var svo heitur að ég myndi segja eitthvað bull sem ég myndi sjá eftir," var það fyrsta sem Milos Milojevic, þjálfari Víkings R. hafði að segja eftir 2-0 sigur gegn Víkingi Ó. í kvöld.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  0 Víkingur Ó.

Þá að leiknum. 

"Leikurinn í kvöld var þannig að við stjórnuðum honum frá upphafi. Þeir fengu eitt gott færi sem hefðu getað breytt gangi leiksins en hvað okkur varðar er mjög gott að skora tvö mörk í leiknum."

Þá hrósar hann hugarfari leikmanna. "Við höfum oft komist yfir en það var gott að halda haus og halda áfram í 90 mínútur."

Þá gladdist hann yfir mörkunum hjá Gary Martin.
"Já ég er alltaf ánægður að sjá menn skora, sama hver það er. En mörk gera mikið fyrir framherja og ég vona að þetta sé upphafið að góðu gengi hans. Hann er besti framherjinn í deildinni."

Þá talaði hann um stórmótin tvö sem eru í gangi úti í heimi. 
"Ég hef ekki verið mikið fyrir EM til þessa. Ég hef verið meira á Copa America vagninum.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner