Rashford, Fonseca, Moyes, Jorginho, Fati, Lenglet, Amorim, Sterling og Lukaku koma við sögu
„Markmiðið er að komast í umspil og fara upp“
Bestur í Mjólkurbikarnum: Töfrar gegn einu besta liði landsins
Haraldur Einar: Hefði ekkert verið hrikalegt að vera áfram í FH
Gaman að vera hluti af sérstökum díl í íslenskri knattspyrnu
Súrsæt tilfinning eftir sigur - „Getum betur og eigum að gera betur“
Varð aldrei stressaður - „Leikurinn gat farið hvernig sem er“
Hetja Garðbæinga: Þetta var helvíti laust en inn fór hann
Rúnar Páll kaldhæðinn: Ég fæ alltaf spjald - Elska þessa nýju línu
Rúnar: Viktor er markaskorari af guðs náð
Arnar: Erum búnir að misstíga okkur í tvígang og gerum það aftur hér
Gregg Ryder svekktur: Guy þarf að vera ofarlega á vellinum
Dóri skýtur á fyrrum lærisvein: Fannst Wöhlerinn dýfa sér
Leið eins og í Keanu Reeves mynd - „Serbinn þarf bara aðeins að róa sig“
Axel urðaði yfir Patrik - „Bara ástríða"
Damir: Ekki sama þegar einhver er að meiða liðsfélaga minn viljandi
Aron Elís um vítaspyrnudóminn: Hann rænir upplögðu marktækifæri og það er bara rautt spjald
Haddi: Við eigum mögulega að fá 2-3 víti
Arnar Gunnlaugs: Hann hefði örugglega getað dæmt fleiri víti
„Þetta er eiginlega nýtt sport sem maður þarf að venjast“
Brjálaður út í dómgæsluna - „Algjörlega úr takt við leikinn“
   mið 27. ágúst 2014 19:00
Arnar Daði Arnarsson
Dagur með Pape - Dansandi og syngjandi Pape
Pape var hress með GoPro-vélina.
Pape var hress með GoPro-vélina.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Fótbolti.net skyggnist bak við tjöldin í íslenska boltanum með GoPro myndbandsupptökuvél.

Nú er komið að Pape Mamadou Faye leikmanni Víkings í Pepsi-deildinni.

Pape var með GoPro vélina í einn dag í þessari viku og hér að ofan má sjá afraksturinn en við birtum myndbandið hér aftur vegna fjölda áskorana.

Hvern vilt þú sjá næst með GoPro vélina? Sendu þína hugmynd á [email protected]

Sjá einnig:
Ferðadagur með FH - Leikmaður tekinn í tollinum
Dagur með Jóa Lax - Evrópuævintýri Stjörnunnar beint í æð
Dagur með Atla Sigurjóns - „McGóðan daginn"

Hér að neðan er hægt að sjá smá af umræðunni á Twitter sem skapaðist eftir að myndbandið var birt.

Guðlaugur Victor Palsson
Stupid ass fool @papemf10

Þórarinn Ásgeirsson
Legg til að 10 bitar , miðstærð af fröllum, 2 kokteil og vatn verði hér eftir kallað Big Pape á KFC @PatrikAtlason #GoProPape

Orri Freyr Rúnarsson
Pape hlýtur að trenda worldwide eftir þetta myndband á @Fotboltinet #Veisla

Björn Sverrisson
S/O á @papemf10 fyrir að vera bara einn geggjaður entertainer

Jón Eldon
Er að horfa þetta myndband í 3 skipti. #pape

Jóhann Skúli Jónsson
Þessi go-pro vél á Pape var next level uuuunaður!

Þórarinn Ásgeirsson
Pape með GoPro >

Arnar Daði Arnarsson
Pape tók upp 140 mín af efni. Ég var sjö klukkutíma að klippa þetta & ég fæ líklega aldrei leið á því að horfa á þetta myndband #GoProPape

Björn Sverrisson
Svo mikið sem ég gæti twittað um varðandi þetta video hja Pape.
Eina sem ég vil vita er, hvaða helvítis plötufyrirtæki ætlar að signa hann?

Garðar Ingi Leifsson
Virkilega gott innslag frá @papemf10 !

Garðar Ingi Leifsson
"Er Pútin á landinu eða?" #Papequotes

Daníel Rúnarsson @danielrunars
Get it trending #Pape

Sverrir Ingi Ingason
@bjornsverris Ertu búin að sjá þinn minn @papemf10 fara á kostum með GoPro vélina á .net ??? #GargandiSnilld

Ágúst Þór Ágústsson
Það má hætta með þennan lið á .net eftir þetta innslag með Pape. Verður ekkert toppað. Þvílíkur meistari.

Tómas Þór Þórðarson
Pape via Ippon. #GoPro

Carl Johnson
@ActionRed Pepe með go pro > pape með go pro???
Athugasemdir
banner
banner